Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Síða 91

Morgunn - 01.12.1924, Síða 91
MORGUNN 201 Mér fanst þetta vera fullkomin valca, en hafi það verið draumur, sem vel má vera, þá var það sá ljósasti, skýrasti og átakanlegasti draumur, sem mig liefir dreymt. Eg þaut upp í rúminu, og tók tréhlerana, sem voru fyrir gluggunum, frá þeim. Klukkan var að ganga 4 um morguninn, og bjartur dagur úti. Eg liafði fengið nóg af nóttinni og lagðist ekki aftur til svefns, og næstu nótt ætlaði eg ekki að þora að sofna, svo kræddur var eg um að liún kynni að koma aftur. Mig liefir aldrei dreymt frú H. hvorki fyr né síðar. 10 árum síðar gekk eg á götu í Reykjavík með síra Þór- lialli Bjarnarsyni, er síöar varð biskup. Hann mintist á þenn- an draum, og hafði heyrt um hann getið, þó að eg segði hann að eins einum eða tveimur vinum mínum. Síra Þórhallur sagði mér að við hefðum aftalað, inni hjá Jakobsens systrunum, frú H. og eg, að það okkar, sem fyr dæi, skyldi láta hitt vita um tilveruna hinu megin, og þá mundi eg alt í einu að þetta hefð- um við gert, og líka livað frú H. sagði, þegar við höfðum bundið þetta fastmælum. En það voru þessi orð: „Það verður nú líklega eg sem fæ að ómaka mig“. Síra Þórliallur hafði órækt vitni að þessum samningi okkar ; vitnið var konan hans, og hún var við, þegar það gerðist. — Að eg gleymdi þessu öllu algerlega er ekki svo undarlegt; eg hafði í þá daga enga trú á því, að slík loforð væri unt að halda. Indriði Einarsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.