Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Page 92

Morgunn - 01.12.1924, Page 92
202 MORGUNN Reimleikasaga frá PóllanÖi, Eftir Zdzistav Ostrowski, verkfræðing í Zakopane. Síðan í ágúst 1922 hefir sést svipur ungrar stúlku í húsi baróns Christiani (í Przybysrówka hjá Rzeszów, í vesturhluta Litla-Póllands). Er svipurinn sýnilegur öllum viðstöddum. Hinn dularfulli gestur birtist rétt fyrir kl. 7 að kvöldi og held- ur áfram að vera sýnilegur til kl. 9 að kvöldi. Hann bobar komu sína meö mjög liáværu ýskri. Vofan birtist ávalt rétt fyr- ir utan borðstofugluggann, klappar saman lófunum, sveiflar sér til dansandi og mælir jafnvel mörg ósvífin orS á Gyðinga- máli. Iíún lætur með því samúð sína á ljósi við þá, sem staddir eru inni í stofunni, að hún sendir ýmsum þeirra kossa með hendinni, en hrækir á aðra. Oft slekkur hún á steinolíulamp- anum, sem hangir niður úr loftinu, með því einu að blása á. hann, þó að gluggarnir séu vel lokaðir. Þeir, sem viðstaddir eru, neyðast þá til að kveikja aftur á lampanum, og kemur þetta þeim í mikil vandræði, sem vita má. Herra barón Christiani og frú hans, sem eru vel mentuð og mestu stillingar- manneskjur, grunaði í fyrstu, að hér mundi einliver blekking vera í tafli, og þau byrjuðu að rannsaka málið alvarlega frá rótum. Með því að þau þorðu ekki að treysta sínum eigin skilningarvitum, kölluðu þau til menn utan heimilis, svo að þeim mætti takast með tilhjálp þeirra að uppgötva bragðaref- inn og taka hann höndum. En þetta varð því miður elcki að; neinu gagni. Vofan birtist einnig aðkomufólkinu, nú alveg eins. og áður. Þótt stráð væri sandi og ösku fyrir utan gluggann, sást þar aldrei spor eftir; já meira að segja: tveir hundar,. sem eru mjög aðgætnir og liggja á hvílubekk við gluggann, finna aldrei þef af vofunni né heyra til hennar, enda þótt þeir finni þegar þef af lifandi mönnum, sem nálgast húsið, og gelti að þeim. Ef einhver af þeim, sem viðstaddir voru, reyndi að fara út úr stofunni og gekk út til þess að handtaka þennan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.