Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Síða 97

Morgunn - 01.12.1924, Síða 97
MORGUNN 207 ■óskum margra manna, sem fylgja sálarrannsólma-starfi nú- tímans með áhuga, með því að verða nú fyrstir til þess að hirta skýrslu um þá rannsóknarfundi er Sálarrannsóknafélag íslands liefir nýlega lialdið með miðlinum hr. Einer Nielsen. Menn munu minnast þess, að eftir nokliura rannsóknarfundi í Kristjaníu var það borið á hr. Einer Nielsen, að liann væri að fara með hégóma. En þessar nýju tilraunir í Reykjavík, sem háðar hafa verið með ströngu eftirliti, virðast gefa hr. E. N. fulla uppreist, og að minsta lcosti er eðlilegt, að þær veki athygli hvarvetna með þeim mönnum, er láta sig sálarrann- sóknir miklu skifta.“ BlaðiS flytur myndir af E. N., prófessor Har. Níélssyni og Einari H. Ivvaran. Þ. 14. júní í sumar ritaði prófessor Finnur Jónsson í Kaupmannahöfn allsvæsna og ógætilega grein í ,,Politiken“ um tilraunirnar með E. N., sem fram höfðu fariö liér í Reykjavík. Heimildarrit hans var eingöngu, að því er virðist, greinir frú Sigríðar Þorláksdóttur og hann telur með þeim sannað, að E. N. liafi verið staðinn að svikum hér. Jafnframt lýsir hann yfir því, að með þessu muni spíritisminn í Reykja- vík dauður. Eftirlitsnefndin við tilraunirnar hér sendi „Poli- tiken“ eftirfarandi mótmæli, sem birtust í blaðinu 26. júlí: „I tilefni af grein Finns Jónssonar prófessors í Politiken 14. júní: „Spíritisminn í Reykjavík' ‘, leyfum vér oss nndir- rituð eftirlitsnefnd við fundi hr. Einers Nielsens í Reykjavík OSS hér með að mótmæla því, að nokkur svik hafi sannast á hr. Nielsens liér. Sumir af oss hafa verið á öllum fund- um hr. Nielsens hér, aðrir á ýmsum þeirra og allir höfum vér verið á rannsóknarfundunum (Kontrolseancerne). Vér höfum auk þess lesið allar umræðurnar, sem fram hafa farið um þetta mál, bæði greinirnar eftir frú Árnórsson og alt ann- að, sem um málið hefir verið ritað, og vér lýsum yfir því, að vér erum sammála forseta hins íslenzka Sálarrannsóknafélags tum þau ummæli hans, sem prentuð hafa verið í einu af blöð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.