Morgunn - 01.12.1924, Qupperneq 105
MORGUNN
215
Mælifellsá,“ hugsaði eg. Strálmrinn náði í hestinn og settist
á bak. Eg hrópaði yfir til lians; bergmálið bar aftur til mín
mína eigin rödd, en eg þekti hana varla. Eg kallaði annað
sinn, og nokkura hærra; bergmálið bar mér aftur röddina,
og hún var hræðileg. í þriðja sinni þorði eg ekki að kalla
yfir dalinn. Eg sá þá, að smalinn reiö fram og aftur innan
um kindurnar, en engin þeirra hreyföi sig. Á Kiðaskarði var
ekld alt með feldu það laröldið. Rauður var farinn að bíta
undir mér; hesturinn þurfti að hressa sig. Eg fór af baki;
hér skyldi á, hvað sem fyrir mig bæri, og það jafnvel þó
að eg yröi etinn upp til agna þar um nóttina.
Reiml — heim! — heim!
Eg lagðist ofan í vott grasið. Rauöur minn beit og maul-
aði með áfergju. Eg studdi hægri hendinni undir höfuðið,
og hafði þúfu í handkrilcanum. Mér leið í brjóst áður en
æg vissi af, og vaknaði við það, að andlitið á mér datt ofan
í vott grasið. 24 tíma hafði eg verið á hestbaki; í huga mér
kvað við: lieim — lieim! Eftir það sá eg engar verulegar
:sýnir. Eg kom ofan af Mælifellsdal (en ekki Kiðaskarði) kl.
2 um nóttina, og sá Skagafjörð breiðast út fyrir neðan mig
i allri sinni dýrð. Það er sú undrasjón fyrir alla, sem þar
eru bomir og barnfæddir, sem aldrei gleymist. Úti í Hólmi
réð Rauður sér ekki fyrir fjöri, og var þó aldrei fjörhestur.
Og þegar eg vakti upp heima hjá mér, þekti enginn málróm-
:inn minn, nema Grísli litli bróðir minn. Eg kom heim 26
klukkustundum eftir að eg fór frá Kalmanstungu; vaknaði
•alhress eftir 12 tima svefn, og sagði kunningjum mínum,.
•sem heimsóttu mig, söguna af ferðinni yfir Mælifellsdal út
í æsar.
Nokkuru síðar spurði eg ungt lælknásefni, livað þetta
mundi hafa veriö. Hann var efnishyggjumaður mikill, og svar-
aði þurt og rólega: „Þú hefir haft diliríum nervosum." Það
má vel vera, að eg hafi liaft taugaóráð eftir vökur, þreytu
'Og vosbúð. En af öllu, sem eg hef lesið um annarleg fyrir-