Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 106

Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 106
216 MORGUNN brigði, eru sjónir Chevaliers de B., í bók frú Hardinge Brit- ten’s, þegar hann átti í höggi viS það, sem hann ltallar Ele~ mentala, í skozku hálöndunum, líkastar því, sem fyrir mig: bar um júlínóttina 1870 á Mælifellsdal. Indriði Einarsson. Draumvísa. Frá manni, sem sagður er vera með öllu óhagmœltur, höfum vér fengið eftirfarandi línur: Aðfaranótt þriðjudagsins hins 15. janúar dreymdi mig eftirfar- andi draum: Mjer þykir eg liggja í rúmi minu, og vera kominn á svæði, þar sem hátíðahöld eru að fara fram. Helzt þótti mér það vera þjóðhátíö. pykist eg heyra óminn af hljóðfæraslætti, sem er að deyja út. Alt í einu kemur til mín maður í brúnum fötum, glaðlegur á svip. Hann sezt hjá mér á rúmstokkinn, bandar að mér og segir: „Gáðu.nú að! Nú kemur ísland“. póttist eg skilja það þannig, að nú ætti að fara að syngja eitthvert ættjarðarkvæði. Maðurinn þótti mér vera porsteinn Erlingsson. Draumurinn varð ekki lengri. Eg vaknaði, og var þá að raula þetta erindi: Mér liefur stundum fundist fátt með framkvæmdirnar ganga, síðan að eg lagðist lágt, með lítið undir vanga. Erindi þetta hafði jeg hvorki lieyrt eða kunnað áður. pótti mér það einkennilegt, fór fram úr rúminu og skrifaði það upp. mér til minnis. Sólbakka við Amarfjörð, 20. jan. 1924 Hjörleifur Guðmundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.