Morgunn - 01.12.1924, Síða 108
MORGUNN
318
Fyrirbrigði á fundi.
Citarinn var hafinn á loft margsinnis og 1) sást svífa
með misrrmnmdi hraða í ýmsar áttir (bandið lýsandi) . At-
hugun á, hve langt hann komst frá miðli, fór í nokkru ólagi
(ekki athuganir bornar saman strax á eftir fundi). Án efa
voru sumar hreyfingarnar svo langan spöl frá miöli, aS hann
gat á engan hátt seilst svo langt, en fullviss athugun fékst
_þó ekki um þetta.
2) Strcngir citars voru snertir (lítilfjörl. spilað) nokkr-
um sinnum, bœði meðan liann var á lofti og á borðinu.
■Citarinn snerti eitt sinn léttilega enni Sk. Br.x).
3) Ljósband var síðar tcki'Ö af citarnum og flutt um í
ioftinu. Til hægri komst það aldrei lengra en fram undan
'Sk. Br. Til vinstri eitthvað 3 álnir frá miðli (Bj. Kristjáns-
son sat fremstur á 3. bekk hægra megin í salnum rétt hjá
miðgangi. ITann sá ljósið komast ,,til muna“ til hægri við
sig) eða lengra.2) Fram á við lcomst það nærfelt að net-
inu. Féll þar eitt sinn niður á gólf úr ca. 3ja álna hæð og
var svo tekið upp aftur. Fast upp að gaflþili fór það ca. 1
fet yfir ræðustól rétt yfir höfðum Sk. Br. og H. N.3).
Meðan þessir flutningar fóru fram, var ætíð haldið
annari hendi miðils (H1. N.), stundum báðum. Fætur ekki
aðgættir.
Þegar Ijósbandið var flutt fram að neti, sást (Einar
Iíjörleifsson, Gróa Brynjólfsson) dölct bil á miðju bandinu,
x) Citar var rekinn léttilega að enni Sk. Br., meðan H. N.
hélt hægri hendi miðils. Skafti telur ómögulegt, að miðill hefði
náð svo langt með vinstri hendi.
z) Ljósband aldrei lengra til hægri en beint fram undan Sk.
Br. Frú Br. samdóma. H. N. álítur, að handið hafi komist hœgra
megin við og fram undan Skafta, eða heldur þó hægra megin við
hann. B. Kr. sat á bekkenda (3. bekk) til hægri rétt við gang. —
Sá ljósband til muna til hægri.
3) Ekki hærra upp á þilið frá Sk. Br. að sjá en nálægt feti
y£ir ræSustól.