Morgunn - 01.12.1924, Side 110
220
MORGUNN
7) Litla borðinu vœr ruit um. Líklega af stóra borðinú.
eða lúðri.
8) Rétt áöur en stóra borðið fór af stað, beyrðist brak
í rœ&ustól, eins og mjög fast væri í hann tekið.
9) Stól miðils kastað yfir á gólf í áttina að G. P., nálægt
þar sem borðið lá. (Þetta máske eftir fund. G. B3. — Áreið-
anlega eftir fund. Ií. N.).
Fundarlok.
Tilkynt, að fundi sé lokið (K. GL). Pólki leyft að fara
út. Miðill þó ekki vakinn til fulls. Þeim leyft að vera, sem
fyrir innan netið voru. AUir hinir fóru, að því frekast eg
sá og þykist viss um, að svo hafi veriö, en ekki var þó leitað
í salnum.
Fyrirbrigði eftir fund.
1) Púltið (neglt fast) rifið af ræðustól með allmiklu
braki. Pleygt fræm á gólf. Meðan þetta gjörðist var báðum
höndum miðils haldið (H. N. einn eða öllu heldur Sk. Br.
og H. N.* 1)
2) Konvoluttan með lýsandi bandinu kom upp úr ræSu-
stól skyndilega, fór nokkru hærra upp í loftið, svo fram
undir net, þaðan í boga vestur undir vegg og féll þar
niður. Hún var hálfróVc að finna, límið blautt (rakt), þó
að borðið bafi verið komið yfir fyrir ræðustól til vinstri, er lúð-
urinn fór af stað. Prú Brynjólfsson viss í þessu líka.
H. N. heldur að borðið stóra hafi aldrei farið til hægri, tæp-
lega nokkurn hlut, að eins ýzt fram og svo til vinstri. Borðið var
komið töluvert til vinstri við miðil, þegar stóri lúðurinn fór að hreyf-
ast, jafnvel helzt lengra en hann náði.
1) Meðan púlti var fleygt: M'i’ðli haldið, en óvist, hvort báðir
héldu eða H. N. einn. Sk. Brynjólfsson fullyrðir, að með höndun-
um hafi hann alls ekki náð í púltið.
H. N.: Hélt einn báðum höndum. Máske Skafti annari. En
fullviss um, að báðum höndum var haldið.