Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Page 118

Morgunn - 01.12.1924, Page 118
228 MORGTJNN annan heim, heldur líka áreiSanleg vitneskja um þaö, hvernig fyrstu tilverustigum mannanna eftir andlátið sé háttað, og: hve náið samband sé milli þess, hvernig mönnum líði á þeim tilverustigum og hvernig þeir hafi lifað hér á jörSunni. Þessa vitneskju telur hann aS minsta kosti svo greinilega, að vel megi viS það una. Og hann telur það afar-áríðandi mönnunum aö veita þeirri vitneskju viötöku, hvort sem litið sé til far- sældar þeirra í þessum eða öðrum heimi; þennan boðskap sinn flytur hann af hinni mestu mælsku, sannfæringarvissu og skörungsskap. Ilann lagði út í lífið bláfátækur, en hafði orðið svo efnaður af ritum sínum, áður en hann tók málefni spíri- tismans að sér, að hann hefir getaö gefið þvi málefni allan ágóðann af fyrirlestrum sínum. Og sá ágóði nemur miklu fé. Ilugnæmt er að gefa gætur að því, hve mis- Sir Arthur jafniega menn líta á þær viðtökur, sem sál- kappsmaður. arrannsóknirnar og spíntisminn fá. Auðsjá- anlega fer þaö eftir sltapferli mannanna. Sir Arthur virðist vera kappsmaöur og örlyndur, og bersýnilega er hann dálítið óþolinmóður í þessu efni, eins og menn sjá á ritgjörð hans x þessu hefti. Hann heldur, „að vonlaust sé um æðri stéttirnar svo nefndu og lærdómsmennina. Með fáeinum ágætum undan- tekningum eru þessir menn þunglamalegir í anda, eigingjarn- ir, latir og andlega svefnsjúkir,“ segir hann. Miðstéttirnar „fjörugri, og samt eru þær daufar og sokknar niður í efnis- hyggju. Blöðin hafa kaffært sig í fáfræöi og hleypidómum og líta aðallega á málið sem ríkulega uppsprettu fyrir æsandi vitleysugreinir.“ Oss kemur ósjálfrátt á hug lýsing Páls post- ula á Kríteyingum — enda er þaö ekki í þessu efni einu, að Conan Doyle svipar til Páls. En svo eru aðrir, sem eru Conan Doyle sam- Oðram fmst alt m£]a j aðalatriöunum, en leggja álierzlu á ganga vel. ... , það, hve mjög spíritisminn sé aö eflast. Þeir benda á þaö, að þó að æskilegt væri, að blöðin bæru meira skyn á málið, þá sé þó afstaða þeirra til þess gjörólík því, sem hún var fyrir t. d. 20—30 árum. Þá var það ekki rætt, en einstöku sinnum kastaö að því háði og skömmum. Nú er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.