Morgunn - 01.12.1924, Side 119
MORGUNN
229
stöðugt verið aö ræða það, meS og móti. Þeir benda sömu-
leiSis á þaö, aS ekki hafi aS eins allmargir mjög merkir kenni-
menn snúist aS fullu á sveif meS þessu máli, heldur sé og lífs-
skoSun spíritismans farin aS hafa gagngerS áhrif á kenning-
ar kirkjunnar, jafnvel á kenningar klerka, sem tjái sig spíri-
tismanum andstæða. Og þeim virSist aSstreymiS að hinni spírit-
istisku hreyfingu svo mikið, að ekki mundi holt, að það væri
meira. Þann veg lítur, til dæmis aS taka, Mr. Gow, ritstjóri
„Light“, helzta blaös spíritistanna á Englandi, á máli'S. En
hann er líka með afbrigSum stiltur maður í öllum sínum
hugsunarhætti.
Afinn.
Frú María ÞorvarSsdóttir, höfundur erindis-
Ættgengir ins. Ýmis konar dularfull reynsla“, sem
aular-iiæfueLkar. , .
prentað er í þessu hefti Morguns, er bersyni-
lega gædd miklum dulrænum hæfileikum. Erindi hennar ber
þaS með sér. Margir líta svo á, aS þær gáfur gangi oft í
ættir, og þær virSast hafa veriö í báSum ættum hennar.
Um afa liennar, síra Jón Þorvarðsson á BreiSa-
bólstað í Yesturhópi, gengur sú saga, og mikil
ástæða er til að ætla, að hún sé sönn, aS hann hafi veriö
svo fullvís um andlátsdægur sitt, að hann liafi látið gera sér
legstein nokkrum árum áður en liann dó og liöggva dánar-
dægriS á hann. Einhver vinur hans spurSi, hvernig liann gæti
vitað þetta, og þá svaraði síra Jón: „Eg trúi því, sem eg
sé.“ Nákvæmari skýring gaf hann ekki á því máli. Móðir frú
Maxúu sagði henni frá þessu og fullyrti, aö þa<5 væri áreiðan-
legt. Líka sagði síra Þorkell lieitinn á Reynivöllum lienni þessa
sögu og færði rök að áreiðanleik hennar. Eins hefi eg heyrt
nr öSrum áttum, að sagan hafi geymst fyrir norðan.
Um föður liennar, síra Þorvarð Jónsson, hefir
líka það orð leikiS á, að hann lxafi verið for-
spár. Hlann fór dult með það, en þegar lxann var prestur í
Holti undir Eyjafjöllum, þóttust sóknarmenn lians veröa var-
ir við, aö hann vissi svo mikiö, sem aðrir menn gátu ekki
Faðirinn.