Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Síða 125

Morgunn - 01.12.1924, Síða 125
MORGUNN 235 Fyrirbrigöa-bálkur. i. Húnvetningar sjá Bólu-Hjálmar í síöasta sinn. Þar sem. starfað mun hér á landi aö rannsóknum sálar- lífsins, leitað eftir sönnunum fyrir ódauöleik sálarinnar og- tengdum eiginleikum milli sálna, sem ltomnar eru á annaö til- verustig, og þeirra, sem enn dveljast hérna megin, þá er ekki ólíklegt, að þá, sem að rannsókninni starfa, fýsi að heyra frá þeim fyrirbrigðiun sagt, sem óyggjanlega liafa átt sér stað. Því verður hér skýrt frá einu slíku fyrirbrigði, þó að nokkuð sé síöan það gerðist. Það var sumarið 1875 að við piltar hér á Geitaskaröi, Id. um 3 e. h., í glaða sólskini og unaðar sumarblíöu, gengum úr slœgjunni heirn til miðdegisverðar. Þegar við komum heim á hlaðið, er þar staddur húsbóndi okkar Bjarni sýslumaður Magnússon. Segir hann þá: „Hann er hár í setinu þessi, sem kemur þarna sunnan að.<£ Við sjáum þá, að maður með hest í taumi kemur framan veginn. Orð var strax gert á því, að hann færi hægt. Við piltar dveljum það á hlaðinu í viðræðum við húsbóndann, að þegar við förum inn, var ferðamaðurinn kominn út fyrir neðan, gegnt bænum. Veittum við því eftirtékt, sem sérkennilegu, hvaö hestftrnir stigu hægt og roglubundið fetið, og hesturinn, er teymdur var, var svo sem taumlengd á eftir, en eigi fram mcð, þótt berbakaður væri, og hitt væri venja, þegar menn höfðu 2 til reiðar. En sjerstaldega á þessari stundu vakti það at- iiygli mína, þótt eg segði enguin þá strax frá því, að mér virt- ist báðir hestarnir, sem brúnir voru að lit, halda liöfðinu lóð- réttn, svo sem hvorlri vœri beizli né band við þá. Leit eg á þetta scm aflciðing þess, hvað hægt var farið, og hestarnir því nlgert, sjnlfráðir. — Þegar viö svo crum alvcg nýhúnir nð borðn, kemur drengur frá bæ, sem hér er örstutt fyrir utan, og segir, að það hafi farið maður í ána. Segir drengurinn, að hann hafi verið með hest í taumi og hafi komið framan að.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.