Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Side 126

Morgunn - 01.12.1924, Side 126
236 MORGUNN Öll vitum við, að þetta er maðurinn, sem fór út fyrir neð- an. Biður þá sýslumaður skrifara sinn, Jón Sveinbjörnsson, að taka með sér Þorbrandsstaðabóndann og athuga með ánni. Fóru þeir út með ánni alt að Engihlíb og komust að þeirri niðurstöðu, að á ferðinni hefði verið dauðs manns svipur, en alls ekki holdi klæddur lifandi maður. Eftir 2 daga fréttum við lát Bólu-IIjálmars. Er þá ekki á tveim tungum, hvers svipur hafi á ferðinni verið. Næsta sunnudag bregð eg mér að Holtastaðakoti, sem Rér er rétt fyrir sunnan, og spyr húsfreyjuna þar, Sigríði dótt- iir Hjálmars, hvort faðir hennar hafi átt annan brúnan hest en þann, er liann á efri árum hafði til reiðar. Sigríður svarar: ,,Já, hann átti brúna hryssu, sem hann bar á.“ Þannig birtist þá Hjálmar Húnvetningum í síöasta sinn og það eftir dauða þess líkama, sem hans stóru sál var léður til bústaðar um hérvistar tímann. Já, og Hjálmari mistókst ékki fremur í þetta skifti en áður að láta að sér kveða. Yalds- manni þeirrar sýslu, sem Hjálmar unni ekki minst, sýnist hann hærri en aðrir, þótt dauður sé. Eg verö að játa það, þó að eg viti með vissu, að margar slíkar merkilegar sýnir hafi hér um slóðir fyrir borið, þá hefi eg enga séð, sem mér hefir þótt eins merltileg og þessi. Má það vera af því, að það var þessi mikla sál Hjálmars, sem lætur mynd sína birtast, svona lílca glögt, í glaða sólsldni. Þvílík sönnun fyrir ódauðleik sálarinnar! Tvo menn skal eg tilnefna, sem eg vona aS enn lifi og ■geti borið um þetta, sem sjónarvottar. Annar er áðurnefndur skrifari, Jón Sveinbjörnsson. Mun hann fyrir ekki löngu hafa verið skrifari hjá sýslumanni Rangvellinga. Hinn er Gunnar Jónsson frá Blöndubakka, nú í Reykjavík. Hann var drengur á Þorbrandsstöðum, sá sem sendur var að Geitaskarði. Er rétt að aðrir en eg inni þá eftir því, þessu viðvíkjandi, sem aðalatriðið er, þótt aukaatriði noldair séu, sem eg einn veitti eftirtekt. En að eg segi svo rétt frá fyrirbrigði þessu og öllu þar að lútandi, eins og það átti sér stað og kom mér fyrir sjónir,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.