Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Side 127

Morgunn - 01.12.1924, Side 127
MORGUNN 23 T þar legg eg drengskap minn við, að er sannleikanum sam- kvæmt. , : (,;j ,;i Geitaskarði 2. des. 1923. Á. Á. Þorkelsson. II. Svipurinn. Þ. 26. janúar 1922, nálægt hádegi, fór Guðjón Jónsson í Hvammi á Landi að heiman; hafði hann orð á því rétt áð- ur, að vissara mundi að hyggja að sauðum, er þá hafði ekki verið gefið um tíma. En hann kom eigi heim á þeim tíma, sem vænta mátti. Var hans þá leitað af bræðrum hans um kvöldið og nóttina til kl. 4, og fanst ekki. Lögðu þá bræð- urnir sig frá þeim tíma og þangað til birti. Er þá aftur farið og bætt viö mönnum, og enn án árangurs. En spor hans sáu þeir — því jörð var þíð — allnærri Þjórsá, sem við var að búast, því að sauðir heimilisins gengu þar. Ágúst Kr. Eyjólfsson kennari frá Hvammi (suðurbæ) er þá við barnakenslu á næsta bæ. Er hann órór út af livarfi Guðjóns og fer heim hallandi degi og býður foreldrum Guð- jóns hjálp sína til leitar, það sem eftir sé a£ degi. Eru leit- armenn þá nýkomnir heim, lítils vísari, eins og áður er getið, þreyttir og vonlitlir um árangur af frekari leit, og bræð- urnir þar að auki syfjaðir og beygðir. Verður það samt úr, að aftur er farið og skift liði, þannig, að saman eru tveir og tveir. Einn bræðranna, Ásgeir, verður með Ágústi. Byrj- uðu þeir leit sína með því að fara nokkuru lengra norð- ur með Þjórsá, en áður hafði verið farið um daginn, í svo- nefndu Bæjarnesi (norður af Á hinni fornu) ; leituðu þeir um það suður með ánni. Þegar þvií sleppir, tekur við nokk- uð breiðari grasspilda með ánni, sem kölluð er Krókur, með lágum hólum, en djúpum, þéttum lautum. Talast svo til með þeim, þegar þeir koma nyrzt á Krókinn, að þeir skuli fara yfir hann, þó að áður hafi verið leitað þar um daginn, og að þeir skuli skifta sér, af því hvað liann sje breiður og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.