Morgunn


Morgunn - 01.12.1954, Síða 4

Morgunn - 01.12.1954, Síða 4
82 MORGUNN Finnskir prestar. verið tekinn á leigu. Var hann svo þéttskipaður áheyrend- um, að menn sátu í stigum og göngum og stóðu út úr dyr- um, en þó urðu margir frá að hverfa. Skýrði fyrirlesarinn málið mjög í þeim anda, sem þeir próf. Haraldur Níelsson og Einar H. Kvaran mótuðu hér á landi, og hélt því fast að mönnum, að hafa um allt, sem mögulegt væri, fulla vin- áttu við kirkjuna á hverjum stað og forðast að yfirgefa hana og mynda spíritista-sértrúarsöfnuði, eins og raunin hefur því miður víða orðið á og allmjög hefur gætt í Dan- mörk. Benti hann á veilurnar, sem víða koma fram í starfs- aðferðum spíritistanna, og minnti á, að andstaða kirkj- unnar væri engan veginn öll kirkjunni að kenna, þar ættu spíritistarnir sjálfir oft einnig sök. Síðar á þinginu flutti forseti S.R.F.Í. annað erindi um spíritismann og Krist. Voru þar einnig viðstaddir nokkurir borgar- búar aðrir en spíritistar, meðal annars fáeinir prestar. Hvernig þeim kann að hafa getizt að málflutningi Islendingsins veit ég ekki, nema um tvo presta í Helsingfors, sem ég hitti að máli. Annar þeirra sótti fundi þingsins að staðaldri, en það er herpresturinn Tyvola, kunnur maður og mikils metinn í Finnlandi. Hefur hann mikinn áhuga fyrir málinu. Hinn var ungur prestur við höfuðkirkjuna í Helsingfors, gáfaður maður og víðsýnn, sem er að kynna sér málið og hefur nú þegar lesið allmikið um það. Þá hitti ég ungan sérlega aðlaðandi prest í gömlu höfuðborginni Ábo, sem var fullur löngunar eftir að fræð- ast um málið og harmaði, hve stutta stund við höfðum til að ræða saman. Annars mun þekking á sálarrannsókna- málinu ekki mikil meðal finnskra presta. Finnar eru sagðir trúaðir menn og kirkjulíf þar með meiri blóma en annars staðar á Norðurlöndum, en þau litlu kynni, sem íslenzku fulltrúarnir höfðu af kirkjulífinu, sýndu ekki mikla kirkju- sókn í höfuðborg Finna. En oss var sagt, að hún mundi meiri úti á landsbyggðinni. Hver dagur þingsins hófst með morgunguðræknistund, og af þátttöku þingfulltrúanna í þeim var ekki annað að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.