Morgunn


Morgunn - 01.12.1954, Qupperneq 9

Morgunn - 01.12.1954, Qupperneq 9
MORGUNN 87 Þögn prestanna um framhaldslífið. kirkjunum“. Ummæli prestsins um miðla, sem aldrei hafa starfað opinberlega, lúta að því, að Samband brezkra kirkjumanna til að kynna sér sálarrannsóknir og spírit- isma, hefur tekið þá ákvörðun að leita ekki til atvinnu- miðlanna. Næstur tók til máls séra J. D. Pearce-Higgins, sóknarprestur í Putney. Hann upplýsti, að nú væru 1100 meðlimir skráðir í þessu sambandi brezkra kirkjumanna, og að 250 sjúklingar hefðu óskað þess, að gerðar væru fyrir þá til- raunir um sálrænar lækningar (úr fjarlægð). Þá fórust honum orð á þessa leið: ,,Sá er höfuð- munurinn á sambandi okkar og Brezka Sálarrannsókna- félaginu, að við göngum út frá því fyrirfram að um fram- haldslíf sé að ræða, en sálarrannsóknafélagið er neikvætt í því efni. Bæði viðhorfin eru sjálfsagt réttmæt. En ef Kristófer Kólumbus hefði haft hið neikvæða viðhorf Brezka Sálarrannsóknafélagsins og gengið út frá því fyrir- fram, að Ameríka væri ekki til, hefði hann ekki fundið hina miklu heimsálfu. Hvers vegna heyrum við ekki meira talað um framhaldslífið ? Hvers vegna eru ekki fluttar pré- dikanir um það í kirkjunum í stað þess að vera alltaf að fjölyrða um sambandið við djöfulinn?“ Allmikið líf sýnist vera í þessum merku samtökum brezkra kirkjumanna, en þau hafa mætt andspyrnu frá íhaldsöflunum innan kirkj- unnar, sem enga löngun hafa til að kynna sér málin. Eins og sagt er frá á öðrum stað í riti þessu, kom til Reykjavíkur skozkur miðill, frú Jean Thompson, í október sl. Var hún ráðin til S.R.F.Í. um hálfsmánaðartíma. Lengri tíma var ekki unnt að fá, vegna þess að frúin hefur þegar gert samninga við mörg félög á Englandi og Skotlandi. Er hún þegar búin að ráðstafa svo að segja öllum tíma sínum næstu tvö árin. Ritstj. MORGUNS hitti á liðnu sumri gamlan vin og spíritista, M. Bernström, forstjóra í Gauta- borg í Svíþjóð, og spurði hann m. a. um frú Thompson, en hún var gestum spíritistafélaganna þar og í Stokkhólmi í Skozkur miðill í Reykjavík.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.