Morgunn


Morgunn - 01.12.1954, Blaðsíða 24

Morgunn - 01.12.1954, Blaðsíða 24
Einar Loftsson, látinn. ★ I þakklátri minningu munu margir lesendur MORG- UNS og félagar S.R.F.I. hugsa með hlýleika og söknuði um Einar Loftsson kennara, en hann andaðist í sjúkrahúsi í Reykjavík eftir erfitt sjúkdómsstríð 13. ágúst sl. Hann var fæddur að Vatnsnesi í Grímsnesi 5. júní 1890 af góðu bændafólki. Var faðir hans mikill greindar- og atorkumaður og móðir hans skörungur til búskapar. Um uppruna sinn og æskuár var Einar Loftsson fámáll, jafn- vel við nánustu vini sína, en um þau efni má fá nokkrar upplýsingar í erindum, sem prentuð voru í tveim síðustu heftum MORGUNS og segja frá merkilegum miðilsfund- um, er hann sat með brezkum miðli í London í fyrrasum- ar. Síðara erindið gat hann ekki flutt sjálfur á fundi í S.R.F.I., var þá orðinn svo sjúkur, að hann treystist ekki til þess, en fól öðrum að flytja það fyrir sig, og gekk sjálf- ur æðrulaust gegn þeim þjáningum, sem hann grunaði þá þegar að væru banamein sitt. Sem barn var hann dulur og fáskiptinn, en svo var hann til æviloka. Hann bar snemma í brjósti mikla menntaþrá, enda var hann gæddur ágætum námsgáfum. Um langskóla- nám var ekki að tala, en ungur hélt hann að heiman og settist í Kennaraskólann og lauk þaðan ágætu prófi að- eins 19 ára gamall. Þá tók hann að leggja fyrir sig barna- kennslu, sem hann stundaði til ársins 1953, er hann fékk lausn frá störfum sakir vanheilsu. Þegar í æsku voru andlegu málin Einari Loftssyni mikið hugðarefni, og þess vegna lét hann að óskum vina sinna, meðan hann var barnakennari á Eskifirði, að taka að sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.