Morgunn


Morgunn - 01.12.1954, Qupperneq 34

Morgunn - 01.12.1954, Qupperneq 34
112 MORGUNN Sú er sannfæring mín, byggð á reynslu minni, að vinir, — ekki ættingjar, því að ættarbönd eru naumast til í okk- ar skilningi fyrir handan gröfina, — að vinir taki á móti nærfellt öllum, ungum jafnt sem gömlum, sem koma yfir landamærin. Hjón, sem ekki hafa getað komið sér saman í hjónabandinu, þurfa ekki að óttast það að þurfa að vera saman eftir dauðann. í andlegum skilningi hafa þau í raun- inni ekki verið gift, og þau verða ekki saman í andlegum heimi. E. t. v. getur þetta huggað einhvern, að maður þarf ekki að dragast með fjötra óhamingjusamra hjónabanda yfir í annan heim. En aftur er hitt víst, að hafi hjóna- bandið verið hamingjusamt, bíður sá, sem á undan fer, þolinmóður hins, unz hinn kemur, og hlakkar til að geta fagnað honum. Og vegna þess að tíminn — í okkar skilningi — er ekki til í andaheiminum, er auðvelt að bíða þar. Hið eina, sem þjáir, er að skynja söknuð vinarins á jörðunni. En ef sá, sem eftir lifir á jörðunni, er spíritisti, og ef hann er svo gæfusamur að geta náð sambandi við vininn horfna, þá verður spíritisminn Guðsgjöf. Ég sagði, að tekið væri á móti nærfellt öllum, sem koma yfir landamærin, en vegna þess að ég er ,,skyggn“ hef ég tekið eftir því, að fyrir kemur það, að enginn tekur á móti þeim, sem deyja. Dag nokkurn var ég á göngu hátt uppi á Bulbjerg. Ég stóð og horfði yfir hafið, og hægri hönd mín hékk niður með hlið minni. Skyndilega fann ég, að hundur kom og sleikti hönd mína. Ég snéri mér skjótlega við og sá grann- an, hvítan hund, og við hlið hans dreng um það bil 13 ára gamlan. Þetta gerðist laust eftir miðjan dag. Drengurinn talaði við mig í fullum trúnaði, hann afsakaði, hve frakkur hann væri. Hann kvaðst hafa reynt að tala við sjómennina, en þeim hefði eins og brugðið við og þeir hefðu hraðað sér burt. Nú kvaðst hann hafa séð mig í hvíta kjólnum mín- um og orðið smeykur um, að ég væri vofa, en vegna þess
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.