Morgunn


Morgunn - 01.12.1954, Síða 35

Morgunn - 01.12.1954, Síða 35
MORGUNN 113 að hundurinn hefði gengið að mér, hefði hann fengið hug- rekki til að gera hið sama. Hann sagði mér sögu sína í stuttu máli: Hann kvaðst hafa strokið að heiman, sig hefði langað til að fara á sjóinn, en skipið hefði farizt í Jammer- flóanum. Nú kvaðst hann vera búinn að reika þarna lengi um, en ekkert hefði annað gerzt en það, að hvíti hundur- inn hans hefði komið til hans. Hann fylgdist með mér niður að f jallsrótunum. Við töl- uðum saman alla leiðina, og ég sagði honum, að ég skyldi biðja bróður minn að taka hann að sér, hann væri vanur þess háttar, og nú skyldi hann ekki lengur verða ein- mana. Alveg eins var með unga stúlku, sem ég sá við kirkjuna í Mariefred, og virtist ekki vita, að hún var fyrir löngu dáin. Ég sá hana líka um hábjartan dag. Eins var ástatt fyrir tveim munkum, sem ég sá þar líka. Eg get enga hugmynd gert mér um, hvernig á þessu stendur. En ég er ekki alvitur! Þau tímabil koma, að ég er miðill, og mörg tímabil, að ég er það ekki. En ég er aldrei án sambands við andaheim- inn. Hann er mér eins raunverulegur og hinn jarðneski heimur. Og í stærstu raunum ævi minnar hef ég beinlínis kallað á hann til hjálpar, og hjálpin hefur æfinlega komið skjótar en jarðneskum vinum hefði verið unnt að veita mér hjálp. Það er ekki aðeins í raunum mínum, að ég hef leitað þessarar hjálpar og fundið hana, heldur einnig í starfi mínu. Ég hef fundið handleiðslu, sem ekki er unnt að skýra sem tilviljanir. Hvernig stóð á því, að ég settist að á Skáni? Eg átti enga ættingja þar, ekkert, sem kallaði á mig. En þar skrifa ég hinar sögulegu skáldsögur mínar frá Valdimara-tíma- bilinu, og í bókasafninu þar finn ég einmitt heimildir, sem ég þarf að nota. Ég finn þarna heimildir, sem hvergi ann- ars staðar eru til. Nú er ég nýbúin að skrifa nýja bók, og það er e. t. v. 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.