Morgunn


Morgunn - 01.12.1954, Blaðsíða 36

Morgunn - 01.12.1954, Blaðsíða 36
114 MORGUNN þess vegna, að nú er ég í tímabili, þar sem ég er gædd lif- andi skyggni og miðilsgáfu. Fyrir alllöngu dó einn ættingi minn, sem ég hafði haft mestu mætur á. Ég var við útför hans og sat í kór kirkj- unnar hjá fullorðnum börnum hans. Líkkistan var fagur- lega skreytt blómum, og óperusöngvari söng. Ég hóf upp höfuð mitt, og við hliðina á kistunni sá ég framliðna manninn standa, dálítið hærri en hann var áður, algerlega mannlegan, klæddan í bláan síðjakka, mjög bein- an, og hann bar höfuðið hátt. Skyldi hann ætla að syngja með? hugsaði ég. Hann hafði haft fallega söngrödd, sem hann hafði haft ánægju af að beita. Eða stendur hann þarna aðeins til að sjá, hverjir séu viðstaddir útförina? Sýnin hvarf ekki eftir augnablik, ég horfði lengi á þetta. En brátt varð sú breyting á, að hann breyttist úr blá- klæddum manni í hvítklæddan mann. Hann hvarf ekki fyrr en sonurinn gekk fram á gólfið til að þakka þeim, sem komið höfðu að útförinni. Ekkja hans var bæði veik og beygð af sorg. Hún syrgði hann meira en orð fá lýst. Sem skrifmiðill hjálpaði ég hjónunum til að ná sambandi hvoru við annað. Það varð mikil hughreysting fyrir hana að fá að vita, að hann hafði fengið lausn frá þjáningum sínum. Það er oft talað illa um tengdamæður. En hér var það elskuleg tengdamóðir, ásamt öðrum kærum ættingjum, sem tók á móti þessum manni. Og hjá þeim fann hann sjálfan sig. Margt hefur hann spaklega skrifað konunni sinni frá hinum heimin- um. Frá honum hefur hún fengið uppörvun og viturlegar ráðleggingar. Hann hefur ekki aðeins fullvissað hana um, að þau fái síðar að sjást. Hann segir henni, að hann stefni að því að hún fái að sjá hann. Eg sé hann. Og nú hefur konan hans fengið að sjá hann líkamaðan hjá Einer Niel- sen, danska miðlinum. Ég lít svo á, að spíritisminn sá Guðsgjöf til mannanna. Hann bindur mennina ekki við efnisheiminn, hann vekur nýjar hugsanir. Jafnvel miðlinum er spíritisminn Guðs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.