Morgunn


Morgunn - 01.12.1954, Síða 37

Morgunn - 01.12.1954, Síða 37
MORGUNN 115 gjöf, sú mikla gjöf, að fá að hjálpa syrgjandi fólki og full- vissa það um endurfundina. Ég hef haldið dagbók síðan ég var þrettán ára. Þegar ég les hana sé ég, að oft hef ég orðið heitvond yfir óverð- skulduðu andstreymi. En ef ég held áfram að lesa, verða síðar í dagbókinni fyrir mér þessi orð: „Nú veit ég, hvers vegna. Nú skil ég, að andstreymið var alls ekki óverð- skuldað, heldur réttlátt, og að það var nauðsynlegur þátt- ur í þróunarsögu minni“. Allt, sem fram við okkur kemur, hefur eitthvert markmið. J. A. þýddi. ★ Prófessor Mapes, Professor í efnafræði og meðlimur margra vísindafélaga í Ameríku, sannfærðist um sannleiksgildi spíritismans með þeim hætti, að ger- samlega vantrúaður fór hann að kynna sér málið til að „bjarga ein- um vina sinna frá vitleysunni“. Hjá miðlinum, frú Cora Hatch, sá ^ann fyrirbrigði, sem sannfærðu hann. Kona hans var orðin við aldur og ekki gædd neins konar listgáfu, fór að mála og teikna undir andaleiðsögn, og dóttir hans varð skrifmiðill. Iljá henni skrifaðist d- orðsending, sem tjáðist vera frá látnum föður próf. Mapes. Prófessorinn var beðinn að sækja alfræðiorðabók, sem verið hafði læst niðri í kassa i 27 ár, og á bls. 120 mundi hann sjá nafn föður síns skrifað, þar sem hann hefði aldrei séð það áður. Hann fann bók- ina og allt reyndist þetta rétt. Próf Mapes kemur mjög við sögu salarrannsóknanna í Yesturheimi á öldinni, sem leið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.