Morgunn


Morgunn - 01.12.1954, Qupperneq 40

Morgunn - 01.12.1954, Qupperneq 40
118 MORGUNN hún gat verið dálítið afundin og háðsk í svefntalinu, sem aldrei kom fyrir í vöku. Oft var reynt að ná því upp úr henni í svefntalinu, sem hún annars vildi ekki segja. Varðist hún sem hún gat að svara, en henni var angur að slíku, og bað hún stundum vinkonu sína á bænum að setjast á stokkinn hjá sér og verja sig fyrir spurningunum. Það var einhvern tíma fyrir sumardaginn fyrsta, að stúlka vildi láta Solveigu segja sér, hvaða sumargjöf hún fengi frá þeim eða þeirri. Stúlkan vissi, að Solveigu væri það kunnugt. Stúlkan ól á spurn- ingunum, en Solveig varðist: ,,Ég má ekki segja þér það“. — „Þú mátt ekki spyrja mig“. — „Það er ósköp lítið“. — „Ég get falið það í lófa mínum“, og um leið kreppti hún hnefann. Meira fékk stúlkan ekki. En gjöfin var nálhús. Einhver var svo ónærgætinn við Solveigu, að fara að rifja upp raunir hennar og spyrja hana um faðerni að barninu, sem hún eignaðist. Hún komst þá ákaflega við í svefninum, og varð þá sköruleg og einbeitt í svarinu: „Ég á að standa öðrum reikningsskap á því en þér“. Eitt var það í háttum Solveigar, að hún stóð í föstunni af mikilli alúð og alvöru. Var þrásækilega reynt til að fleka hana til þess í svefni að brjóta föstuna, en aldrei mun það hafa tekizt, að fá hana til að nefna kjöt eða flot. Einu sinni var henni bruggað mjög lævíst ráð. Hún söng og kvað ekki síður í svefni en í vöku, og kunni undrin öll af andlegum og veraldlegum ljóðum. Og nú voru Tistransrímur uppá- haldið hennar. Þar eru siglingavísur í einni rímunni, þar sem eitt erindið byrjar svo: Alfons sér hvar FLOTinn fer. Á þessu átti hún að flaska, og nefna með því „flot“. Siglingavísurnar fjórar, sem á undan fara þessu erindi, eru vel hafandi yfir hjá Sigurði Breiðfjörð . . . Solveig sleppti sér alveg í svefninum við kveðskapinn. Þá tók við erindið, sem gildran var í. Hún hélt áfram: Alfons sér hvar . . . Þá stóð í henni. Þar var veggur fyrir: Sér hvar . . . Svo
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.