Morgunn


Morgunn - 01.12.1954, Blaðsíða 41

Morgunn - 01.12.1954, Blaðsíða 41
MORGUNN 119 fór hún að umla eða aungla (sem við köllum fyrir norðan) í svefninum, og öll gleðin var farin yfir Tistransrímum, og hún þagnaði. Einkennileg meðvitund kom fram hjá henni sem í dá- svefni miðla. Kann ég að fara með tvö slík atvik og er ann- að merkilegt, en mun eigi vera ókunnugt frá sálfræðis- rannsóknum. Söguheimildum ber þar öllum saman: Það mun hafa verið á Skarði í Dalsmynni vor eða fyrri hluta sumars. Hart var orðið manna á milli og engin lcom- in siglingin. Þá sigldi skip inn Eyjafjörð. Strax er brugðið við. Farið sjóveg í kaupstaðinn. Solveig er í bátnum. Hún fær sér lúr og fer að andvarpa í svefninum, og svo kallar hún upp: „Æ, þetta er þá ólukkans Flandrari!“ (ekki kaupskip eins og menn héldu). Reyndist það satt. Hin sagan gerist á Eyjadalsá. Solveig las dönsku, og hafði hún spurt það, að til væri á einhverjum bæ í dalnum dönsk bók um Dyveke, og langaði hana mikið til að lesa bókina — og geta menn skilið það, eftir því sem á dagana hafði drifið fyrir sjálfri henni. Nokkrum sinnum hafði Solveig beðið síra Halldór að ná í bókina, en það jafnan gleymzt, og var hún hætt að tala um það. En samt verður nú af því að síra Halldór minnist þessa í einhverri sóknar- ferð og kemur heim með bókina í vasanum. Solveig er þá í svefni. Ekki getur síra Halldór þess að hann hafi bókina, en þegar hann er kominn í baðstofuna og heilsar, þá ókyrr- ist Solveig í svefninum og segir með mikilli gleði í raust- inni: „Nei, ertu þá komin!“ Og svo fer hún að þylja dönsku upp úr sér með sínum íslenzka framburði. Síra Halldór skilur, að það muni vera eitthvað úr Dyveke-sögunni, og tekur kverið úr vasa sínum og finnur staðinn, sem Solveig er að fara með. Hún les þar með aftur augun í fasta svefni kafla úr bókinni. Um það ber okkur öllum saman, að svona heyrðum við frá sagt, og ekki hafði Solveig áður séð þessa bók eða heyrt farið með kafla úr henni. Og það var þessi þráða bók, sem hún ávarpar með orð- unum: „Nei, ertu þá komin!“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.