Morgunn


Morgunn - 01.12.1954, Blaðsíða 46

Morgunn - 01.12.1954, Blaðsíða 46
124 M 0 R G U N N væri unnt að skýra þessa furðulegu reynslu hans á ann- an veg? Fjögur ár liðu, þar til Morrell hlaut fullt frelsi, en mán- uði þá, er hann naut mannúðlegrar meðferðar í fangavist sinni, leitaðist hann iðulega við að fá yfirgefið jarðneskan líkama sinn og fá notið sömu reynslu og áður utan veggja fangelsisins, en honum tókst það aldrei, hvernig sem hann reyndi til þess. Þessi furðulega og dásamlega reynsla hans sýnist hafa verið veitt honum á stórfelldustu þjáninga- stundum ævi hans, þegar öll sund virtust vera lokuð. „The Phenomena of Astral Projection“, 1953, eftir S. Muldoon & H. Carrington. Einar Loftsson þýddi. ★ Frú J. H. Conant (1831—1875) var mikils metin fyrir miðilsstarf sitt í Vesturheimi. Fyrir örláta gjöf auðmanns nokkurs hélt hún ókeypis miðilsfundi þrisvar í viku í Boston 17 síðustu ár ævi sinnar. Hún hélt því fram, að meðan hún væri í transi, ferðaðist sál hennar víða. Tvífari henn- ar, eða andalíkami, kom þrásinnis fram á fundum hjá öðrum miðlum í mikilli fjarlægð og birtist einu sinni sannanlega fjarlægum vini. Hún skrifaði ósjálfrátt, og í transi talaði hún mörg tungumál, sem hún kunni annars ekkert í, einkum indverskar mállýzkur. Allan Put- nam reit ýtarlega um miðilsgáfu hennar í bók sinni, Flashes of Light from the Spirit World, og hann reit ævisögu hennar, Biography of Mrs. J. H. Conant.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.