Morgunn


Morgunn - 01.12.1954, Qupperneq 51

Morgunn - 01.12.1954, Qupperneq 51
MORGUNN 129 Vítisprédikun og skattsvik. Þannig fór, að prófessor Hallesby stóð ekki yfir höfuðsvörðum Schelderups bisk- ups, eins og hann hafði gert sér vonir um. En svo kynleg varð rás viðburðanna, að aðrir stóðu yfir höfuðsvörðum hans. Nafn hans varð nú á allra vörum í enn ríkara mæli en áður. Dagblöðin voru á hælunum á honum. Einu sinni var hann að halda ræðu í lítilli kirkju í sjómannaþorpi einu á vesturströnd Noregs. Hann benti þá út yfir kirkjugarð- mn og sagði: „Þarna úti liggja tíu þúsundir manna, sem hafa farið til helvítis“. Blöðin birtu þessa yfirlýsing hans °rði til orðs, og almenningsálitið reis gegn þessari yfir- lýsing. En nú fór blaðið Verdens Gang að fá áhuga fyrir skatta- málum prófessorsins. 7. okt. 1953 birti það frétt með þess- ari stórletruðu yfirskrift: „Hallesby afhjúpaður sem skatt- svikari". Prófessorinn reyndi í byrjun að skýra fjármála- mistök sín sem hreina smámuni, en Verdens Gang hélt afram og upplýsti, að í samfleytt tíu ár hefði Hallesby Sefið ranglega upp til skattayfirvaldanna og dregið undan lögmætum skatti 11724 norskar krónur, ranglega. 12. nóv. 1953 lagði prófessor Hallesby „að eigin ósk“ niður for- setatign sína í norska heimatrúboðssambandinu. Orust- aani var lokið. Nú stóðu aðrir yfir höfuðsvörðum hans. Málið allt vakti geysilega athygli á Norðurlöndum. hrumu lostnir voru þeir tugir þúsunda trúaðra manna í Noregi, sem höfðu litið á þennan mann sem andlegan leið- l°ga sinn á svipaðan hátt og kaþólskir menn líta á páfann. En, — vítiskenningin? Flestir Norðmenn eru hættir að Húa henni. „Helvíti er hér á jörðu, sé það til“, segja menn. Og það er vissulega ekki fjarri sannleikanum að svo sé. Hel, helja er samnefni biblíunnar á gröfum framliðinna. »Því að í dánarheimum, þangað sem þú fer, er hvorki starfsemi né hyggindi, þekking né vizka . . . hinir dauðu vita ekki neitt“ (Prédikarinn 9, 10, 5) Gríska orðið, sem býtt er helvíti í norsku biblíuþýðingunni, Gehenna, er tákn- ð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.