Morgunn


Morgunn - 01.12.1954, Blaðsíða 54

Morgunn - 01.12.1954, Blaðsíða 54
132 MORGUNN beð“. Þetta var viturleg athugasemd, því að enginn getur gert sér fullkomna hugmynd um lífið, nema hann setji sjálfan sig andspænis dauðanum, einni örðugustu stað- reynd lífsins. Þess vegna vil ég nú leiða lesandann að dyrum dauðans. Ég vænti þess, að mér vinnist síðar tími til að skrifa um framhaldslífið, ódauðleikann, en nemum staðar við þetta fyrst: Hversu fáir eru ekki þeir, sem geta hugsað um hinztu ferðina sem fagnaðarríka ferð ? Hugsunin um hinn ægilega dal dauðans varnar þeim þess. Jafnvel skáldið Bunyan óttaðist dauðann og nefndi hann hið „ógnþrungna, mikla myrkur“. Ég hef átt trúnað svo margra manna, sem hafa verið hugrakkir í alls konar þjáningum, en óttast dauðann, að mig langar til að flytja þeim nokkrar gleði- legar fregnir. Við skulum safna saman sönnunargögnum. Það er skyn- samlegt í öllum efnum að safna saman öllum hugsanlegum sönnunargögnum. Þau verða síðan bezti grundvöllurinn að niðurstöðunum, hverjar sem þær kunna að verða. Fyrst ætla ég að koma með minn eigin vitnisburð, vegna þess að hann er þýðingarminnstur. I um það bil tuttugu ár var ég herprestur og sá tugi manna deyja, en aldrei sá ég dauðastundina markaða ógnum eða kvíða. Hún var ávallt fagurt augnablik og friðsælt. Ég hef spurt tugi lækna og presta um þetta, og allir hafa þeir sagt mér hið sama úr reynslu sinni. Auðvitað hlýtur öllum að vera ljóst, að langoftast er meðvitundarleysið komið á undan and- látinu. En þegar manneskja heldur enn fullri meðvitund í andlátinu er aðdáanlegt að sjá, að dauðinn er undursam- leg reynsla, þótt við höfum um langan aldur verið blekkt með því að láta segja okkur hið gagnstæða. Sjálfur hef ég séð fólk deyja, sem vikum saman hafði ekki getáð lyft höfð- inu frá koddanum, en settist upp í rúmi sínu á viðslciln- aðarstundinni og teygði fram hendurnar með ósegjanlegu fagnaðarbrosi á* andlitinu. Og á dauðastundinni hef ég þrásinnis heyrt fólk hvísla nafni vinar, sem áður var lát-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.