Morgunn


Morgunn - 01.12.1954, Qupperneq 57

Morgunn - 01.12.1954, Qupperneq 57
MORGUNN 135 lífsrásin á jörðunni, dauðinn, lífið, sem var fram undan, allt virtist mér þetta hafa þýðingu og tilgang, allt virtist mér þetta vera samræmisfullt, eðlilegt, en umfram allt: ég skynjaði góðvild á bak við þetta allt“. Mér þykir þessi vitnisburður manns, sem ekki hafði hugsað um þessa hluti áður, harla merkilegur. Og nú ætla ég að bæta við öðrum vitnisburði frá hjúkrunarkonu, sem stundaði konu nokkra, mjög örðuga í skapsmunum og trú- lausa. Við skulum kalla hana frú X. Hér er ekki rúm til að birta frásöguna alla, ég ætla þess vegna að gera útdrátt úr henni. Þessi kona hafði valdið hjúkrunarfólkinu og öðrum ttiiklum erfiðleikum, og þegar henni var ljóst, að dauðinn væri fram undan, sagði hún mjög reiðilega: „Hvers vegna verð ég að deyja? Þessi og þessi kona er ekki líkt því eins góð og samvizkusöm húsmóðir og ég er. Ég hef annazt eiginmanninn minn og litla drenginn minn, ég hef haldið húsinu mínu hreinu. Hvers vegna má ég ekki lifa? Þetta er grimmdarfullt af Guði. Ég vil ekki heyra neinar bænir fluttar hér, og þótt presturinn komi, vil ég ekki sjá hann“. Hjúkrunarkonan segir: „Ég var ráðþrota. Ég sárkenndi i brjósti um hana“. Og svo dó sjúklingurinn. Hjúkrunar- konan segir því næst þannig frá: „Ég ætla ekki að dvelja við andlátseinkennin, þau voru öll komin fram. Ég lokaði augum frú X., krosslagði hendur hennar á brjóstinu, lag- aði línlökin og gekk svo að opnum glugganum. Ég stóð þar 1 tvær til þrjár mínútur. Þegar ég snéri aftur að líkinu, sá eg óljósa drætti myndast í hálsvöðvunum. Ég sagði við sJálfa mig, að þetta gæti ekki verið neitt, en á næsta augnabliki sá ég, að varirnar bærðust örlítið. Mér brá illa, en setti spíritus í skeiðarblað og lét það drjúpa inn fyrir varirnar á frú X. Hún opnaði augun og með rómi, sem ég hafði aldrei heyrt af vörum hennar áður, svo ósegjanlega hátíðlega, sagði hún: „Ég var dáin, en nú er ég lifnuð aftur“. Hún þagði augnablik og hélt svo áfram: „En nú er ég búin að deyja. Ég sá englana, tveir þeirra voru hjá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.