Morgunn


Morgunn - 01.12.1954, Blaðsíða 65

Morgunn - 01.12.1954, Blaðsíða 65
MORGUNN 143 þér: „Veit? Sannarlega veit Turner, hvað er gott í mynd- inni. Ef hann veit það ekki, þá veit enginn annar það. Hann er meistarinn“. Og við skulum hugsa okkur, að við stæðum hjá Chopin °g hlustuðum á tónlist. Þegar búið væri að leika, segði Chopin: „Þetta var ágætt, en það má ekki leika þetta tón- Verk svona hratt, og á einum stað heyrði ég tónaósam- ræmi“. Þá mundir þú snúa þér að mér og segja: „Hvernig veit Chopin þetta?“ Og svar mitt væri enn: „Veit? Hver setti að vita það, ef ekki Chopin?“ Og enn skulum við hugsa okkur, að við værum, lesand- inn og ég, með Shakespeare og værum að hlusta á sonnett- nr lesnar. Shakespeare væri að gagnrýna þær og segði loks: „Þetta eru alls engar sonnettur. Þetta var rangt, hitt var rangt“. Þú snýr þér að mér og segir enn: „Hvernig veit hann þetta?“ Og ég svara: „Ef Shakespeare veit ekki, hvað er sonnetta, veit enginn það annar“. Gleymdu nú um sinn öllum skoðunum þínum á persónu Jesú Krists. Var hann hinn mikli snillingur á trúmálasvið- inu eða ekki? Ég bið þig ekki að taka neitt tillit til skoð- ajia Shakespeares á prédikunum. En ég bið þig að taka eftir því, sem hann segir um sonnettur. Ég bið þig ekki að ieggja neitt upp úr því, sem Turner kann að segja um stjórnmál, en ég bið þig að gefa gaum því, sem hann segir u«i málverk. Ég bið þig ekki að skipta þér neitt af því, sem Chopin kann að segja um ætisveppi, en ég bið þig að hlusta a það, sem hann segir um hljómlist. Ef þig langar til að sanna mér, að Jesú hafi skjátlazt um það, hvenær fyrsti Daviðssálmur í Gl. tm. hafi verið ortur, andmæli ég þér ekki með einu orði. Maður, sem lifði í Galíleu fyrir tveim búsundum ára, væri ekki maður, heldur eitthvert óhugnan- ^egt fyrirbæri, ef hann hefði vitað þá allt, sem vísindin hafa leitt í ljós síðar. En heldur þú ekki, að Jesús hafi vit- að, hvað hann var að segja, þegar hann talaði um trú? Heldur þú ekki, að hann hafi hugleitt örlög mannssálar- innar svo djúpt, að þar sé óhætt að trúa því, sem hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.