Morgunn


Morgunn - 01.12.1954, Blaðsíða 71

Morgunn - 01.12.1954, Blaðsíða 71
MORGUNN 149 fundarfólk kannaðist við. Nefnd voru 7 íslenzk nöfn á framliðnu fólki og 5 nöfn á jarðneskum mönnum, sem framliðna fólkið tjáðist vilja koma kveðju til. Atriði voru barna nefnd, sem kannast var við og voru í sambandi við ísland, Danmörk, Þýzkaland og Boston í Vesturheimi Mjög skýrt lýsti frúin atviki einu, sem kannast var við, og nefndi í því sambandi dagsetninguna 31. jan., sem var rétt. Þriðji fundurinn var haldinn kvöldið eftir, sunnudags- kvöldið 17. okt., og fór fram með svipuðu móti. Þá komu fimm nöfn á framliðnu fólki og fjögur á jarðneskum ást- vinum hinna framliðnu, sem kannast var við. Athyglis- verðust á þessum fundi mun hafa verið orðsending, sem ung kona fékk frá látinni móður sinni í sambandi við hring, sem móðirin hafði látið eftir sig, en hefur glatazt. En þar sem hér var um einkamál að ræða, og allviðkvæmt einka- uiál, verður ekki sagt frá því nánara hér. Pjórði fjöldafundurinn var haldinn fyrir félagsfólk S.R.F.I. í Sjálfstæðishúsinu, sem var troðfullt fundar- kesta, þriðjudaginn 19. okt. Var sá fundur beztur af fjölda- fundum frúarinnar. I þrjá stundarfjórðunga stóð frúin á sviðinu og lýsti með miklu fjöri og hraða fjölmörgu fram- bðnu fólki, sem fundargestir könnuðust við Hún kom með 23 íslenzk nöfn á lifandi fólki og látnu. Sagði með hverj- hætti fólkið hefði farið af jörðunni, starfi þess hér í heimi, áhugamálum þess og nokkur dæmi þess, hvernig það kéldi áfram að fylgjast með jarðnesku vinunum eftir and- látið. M. a. sagði hún frá ungum manni, sem farizt hefði vestur í New York, nefndi nafn hans, nefndi nafn Morgun- blaðsins og sagði í hvaða mánuði og hvaða ár blaðið hefði birt andlátsfregn unga mannsins. Hún lýsti ungri stúlku, sem farizt hefði í flugslysi, nefndi nafn hennar og föður- nafn, atvikin, sem lágu að því að hún fór í flugvélina í þetta sinn, og jafnvel fötum hennar, hvernig hún hefði verið klædd á ferðinni. Af þeim fjölda framliðins fólks, sem frú Thompson sagði frá þetta kvöld, var kannast við allt, nema
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.