Morgunn


Morgunn - 01.12.1954, Blaðsíða 74

Morgunn - 01.12.1954, Blaðsíða 74
152 MORGUNN son misskildi sjálf ýmislegt í sambandi við fólkið, sem hún var að kynnast hér, eins og ofur eðlilegt var, gætti þess aldrei, þegar hún var í transi. Annað var eftirtektarvert: í miðilsástandinu var henni miklu léttara um íslenzk nöfn en í venjulegu ástandi. Frú Guðrún Indriðadóttir leikkona sýndi þá velvild að túlka alla fundi frúarinnar í Guðspekifélagshúsinu, og frú Soffía Haraldsdóttir túlkaði fundinn í Sjálfstæðishúsinu. Á fyrsta fundinum í Guðspekifélagshúsinu var meðal annarra ungur maður, gæddur sálrænum hæfileikum, sem byrjað er að þjálfa. Eftir fundinn sagði hann mér, að hann hefði „séð“ litla stúlku og fullvaxinn mann með austrænu yfirbragði, og hann lýsti báðum nánara. Kvaðst hann sannfærður um, að þessi tvö hjálpuðu frúnni í starfi henn- ar. Ég sagði frú Thompson frá þessu og gladdist hún mjög. Af lýsingu unga mannsins kvaðst hún örugglega þekkja tvo anda-hjálpendur sína, sem hún væri vel kunnug sjálf og sæi þrásinnis. Skyggn kona, sem var á öðrum fundin- um, sá hið sama, sömu verur á pallinum hjá frú Thomp- son, meðan hún var að vinna, en ekki eins skýrt. * Um einkafundina er það að segja, að um þá er ekki ann- að leyfilegt að segja opinberlega en það, sem fólkið leyfir, sem fundina fékk Við allmarga þeirra hef ég átt tal, og er full ástæða til að ætla, að fólk hafi verið mjög ánægt með árangurinn, sem fékkst þar. Fyrsta morguninn, sem frúin var í Reykjavík, hélt hún fyrsta fund sinn kl. 10 árdegis. Þann fund sat stjórn S. R.F.Í. Það verður ekki sagt, að þar hafi sterkar sann- anir komið fram, en hins vegar sannaði frú Thompson þar þegar sterka miðilsgáfu sína. Fundargestir voru að þessu sinni sex, og af vörum miðilsins var framliðnu íslenzku fólki lýst og nöfn nefnd, sem auðvelt var að kannast við. T. d. var próf. Haraldi lýst og gefið í skyn, að hann mundi verða viðstaddur fundi frúarinnar hér og vaka yfir því,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.