Morgunn


Morgunn - 01.12.1954, Síða 76

Morgunn - 01.12.1954, Síða 76
154 MORGUNN fund, sem hún var ákaflega ánægð með og dóttir hennar. Látinn eiginmaður hennar var sterkur í sambandinu og talaði mjög sannfærandi við konu sína og dóttur um náin einkamál. En frú Á. G. telur athyglisverðast annað atvik, sem gerðist: Fyrir henni var lýst konu, sem hún gat með engu móti áttað sig á, fyrr en nafnið var nefnt og henni tjáð, að kona þessi hefði átt heima vestur í Ameríku og andazt þar, en hefði komið í kynnisför til Islands að vest- an og þá heimsótt frú Á. G. vegna nokkurrar frændsemi. Þá var nefnt nafnið á bænum í Vesturheimi, sem kona þessi hefði átt heima í. Við það kvaðst frú Á. G. ekki hafa kann- azt, um það hafi sér verið ókunnugt. En þegar hún spurð- ist fyrir í f jölskyldunni, hvar þessi f jarskylda frænka hefði átt heima, var henni sagt bæjarnafnið, hið sama og nefnt hafði verið á fundinum. Þess má geta sér til, að frú Á. G. hafi einhvern tíma heyrt þetta ameríska bæjarnafn nefnt í sambandi við kon- una, sem kom í kynnisförina hingað fyrir fjölmörgum ár- um, og þannig hafi nafnið verið til einhvers staðar í undir- vitund hennar. En er hitt ósennilegra, að látna konan hafi verið þarna sjálf og stjórnandi miðilsins fengið nafnið beint frá henni? Ég túlkaði einn einkafund, og er mér minnisstætt eitt atvik, sem þá gerðist. Kona, mér gersamlega ókunnug, sat fundinn. Stjórnandi sagði henni frá látnum syni hennar, hvernig hann hefði andazt, hve gamall hann hefði þá ver- ið, lýsti honum og sagði nafn hans og ennfremur, að hann hefði borið nafn fósturföður móður sinnar. Allt var þetta nákvæmlega rétt Og við móðurina var sagt fleira. Stjórn- andi miðilsins sagði eftir drengnum, hvar mynd hans væri í herbergi móðurinnar, og ennfremur þetta: „Þú gengur oft, mamma mín, að myndinni minni, þá talar þú upphátt við myndina, eins og þú værir að tala við mig, þú stendur þá fyrir framan hana. Þú gerir þetta oft, og stundum hef- ur þú hugsað um, hvort þetta muni vera rangt. Láttu þér ekki koma það til hugar. Þarna er ég hjá þér og skynja,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.