Morgunn


Morgunn - 01.12.1954, Blaðsíða 81

Morgunn - 01.12.1954, Blaðsíða 81
MORGUNN 159 þótti mjög vænt um ísland. Hann segir: Við íslendingar erum fátækir og smáir, „but we have the spirit“.“ Ég hygg, að það sé auðvelt að kannast við föður minn, ög- niund Sigurðsson skólastjóra, af þessari lýsing, þótt ekki sé lengri. Frú Thompson hélt áfram: „Maðurinn yðar er hér líka. Þið eigið dóttur á jörðunni, hún á ungbarn, ég sé það, maðurinn yðar sýnir mér það, og svo á hún lítinn dreng og tvær dætur. Þið eigið líka son á jörðunni og hann á son, sem heitir eins og maðurinn yðar og pilturinn með ein- kennilega nafnið (Steindór)“. Allt var þetta nákvæmlega rétt um fjölskyldu mína. Enn hélt frú Thompson áfram: „Þér áttuð afa, sem var prestur á Norður-íslandi. Hann segist oft hafa hjálpað yður, þegar þér hafið átt erfitt“. Þetta þótti mér athyglis- vert um þennan afa minn, sem er látinn fyrir 66 árum, og athyglisverðast vegna þess, að hið sama hafa aðrir miðlar sagt mér fyrr um hann. Fyrstur lýsti ísleifur Jónsson hon- um fyrir mér svo vel, að ég þekkti hann af myndum. Frú Guðrún Guðmundsdóttir hefur líka lýst honum hjá mér og Hafsteinn“. Frú Ingibjörg ögmundsdóttir kveðst því miður ekki hafa skrifað frásögn af fundinum nógu fljótt, miðillinn hafi sagt sér ýmislegt fleira, en hún bætir við: „Fundur- inn var yndisleg sólskinsstund, sem lyfti mér til æðri heima og sem ég lifi lengi á“. Nokkuru síðar var frú Ingibjörg á fjöldafundi. Þar virtust nokkurir þessara sömu vina koma og reyna að gera enn ýtarlegri grein fyrir sér. Þá nefndi frú Thompson nafnið „Bogga“, sem fjölskylda frú Ingibjargar nefndi hana öll, sagði að annar bróðirinn hefði drukknað frá Boston, sem var rétt, og ég, sem þá sat við hlið hennar, heyrði hana nefna nafnið „Valdi“, en svo var ævinlega kallaður meðal vina bróðir frú Ingibjargar, sem drukkn- aði frá Boston, og einnig heyrði ég hana nefna „Jónas“, en það var nafn hins bróðurins. Þetta skrifaði ég, eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.