Morgunn - 01.12.1954, Page 90
Ný bók:
KÖNNUN ANDAHEIMA
eftir JOHN BUTLER, — Ágústa Björnsdóttir þýddi.
„Ég segi ykkur satt, við lifum eftir dauðann. Saniband við
framliðna er mögulcgt. Ég hef fcngið sannarir fyrir |>ví, að andur
þeir, sem ég hef haft samhand við, eru þeir framliðnu mcnn, seui
þeir segjast vera. Ég verð því að álykta, að framhaldslíf sc sannað
með visindalegum rökum“. Sir Oliver Lodge.
„Staðreyndirnar virðast oss oft ótrúlcgar vegna þess, að oss
skortir þekkingu á þeim. I}cgar þekking er fcngin, finnst oss
þær ofur skiljanlegar“. Francis Bacon.
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar h.f.
Búnaðarbanki Islands
Stofnaður meS lögum 14. júní 1929.
Bankinn er sjálfstæð stofnun undir sérstakri
stjórn og eign ríkisins. ★ Trygging fyrir inn-
stæðufé er ábyrgð rikissjóðs, auk eigna bank-
ans sjálfs. ★ Bankinn annast öll innlend
bankaviðskipti, tekur fé á vöxtu í sparisjóði,
hlaupareikningi og viðtökuskírteinum.
★ Greiðir hœstu innlánsvexti.
Aðalaðsetur bankans er í Reykjavík.
Útibú á Akureyri.