Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Side 14

Morgunn - 01.12.1956, Side 14
92 MORGUNN Mér kemur ekki eitt augnablik til hugar, að sálarrann- sóknirnar muni geta sannað sjálf meginsannindi trúar- innar, og þaðan af síður komið í stað trúarinnar. En ég segi: ég held að þær geti hjálpað oss, og að það sé bæði bjánalegt og beri vott um hugleysi hjá kristnum mönn- um, að ganga fram hjá sálarrannsóknunum og kynnast þeim ekki. Jón Auóuns þýddi úr „The Listener". ★ Kærleikur Ó, vinur minn, vinur minn, þú veizt ekki, livílíkar nægtir af hressandi vatni muni streyma fram, ef þið sláið á þennan klett, og bjarga þessu fólki frá því að farast í skrælþurri auðn van- trúarinnar. Nú er ég ekki að tala um trúarbrögð. Ég er að tala um kærleikann. f þessum heimi er kærleikur eins og vatnið í sjónum. Oldur hans kveina og stynja á ströndum mannlífsins; en þið getið ekki heyrt það, þið getið ekki skilið það. Hversvegna ekki að reyna að veita þessum himneska kærleika yfir ykkar heim? Er ekki fyrir því hafandi? Sé ekki svo, fyrir hverju er þá hafandi? „Bréf frá Júlíu“.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.