Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Blaðsíða 59

Morgunn - 01.12.1956, Blaðsíða 59
MORGUNN 137 Við getum ekki komizt til glæpamannanna í fangaklefum ykkar. Hinir háu boðberar frá okkar heimi sjá, að við- leitni þeirra væri tilgangslaus. Hinir góðu englar gráta, hve andstaðan gegn þeim er sterk vegna vanþekkingar ykkar og heimsku. Er nokkur furða, þótt reynsla ykkar hafi að ykkar dómi fært ykkur heim sanninn um, að óger- legt sé að uppræta hneigðina til grófra glæpa,, þar sem þið sjálf gerist meðsek þeim öndum, sem fagna yfir falli syndarans? Margir villuráfandi vesalingar — og oft villu- fáfandi frekar vegna vanþekkingar en vonzku — koma forhertir út úr fangelsum ykkar í fylgd með vondum leið- togum, sem þið þekkið hvorki né sjáið. Þið ættuð að ala glæpamennina upp. Þið ættuð að refsa þeim á sama hátt og þeim yrði refsað hér: með því að sýna Þeim fram á, hversu þeir vinna sjálfum sér tjón með synd- sínum og hefta þróun sína. Þið ættuð að fara með þá þangað, sem góðir menn og göfugir ykkar á meðal gætu haft áhrif á þá, og þar sem herskarar heilagra gætu stutt þá í viðleitni þeirra og andar æðri tilverusviða gætu kom- !zt að þeim og tekið þá undir góða og göfgandi vernd. En þess í stað hópið þið saman þessum vesalingum, sem eru híettulegir þjóðfélögunum. Þið lokið þá inni og fellið þá í fjötra, eins og vonlaust væri um þá. Og að lokum grípið þið til þess, sem verst er af öllu. Þið líflátið vesalinginn, ^rulausan, smánaðan, þekkingarlausan, brjálaðan af hatri °8' þyrstan eftir að koma fram hefnd sinni á meðbræðrum °S systrum. Blindingjar! Blindingjar! Þið vitið ekki, hvað þið gjör- Sjálfir eruð þið óvinir sjálfra ykkar og beztu vinir þeirra, sem berjast gegn Guði, gegn okkur og gegn sjálf- Urn ykkur. 1 fávizku ykkar skerið þið á lífsþráð manns- ms. Þið refsið hrösunarmanninum með hefnd. Þið villist °8 vitið ekki að vesalingarnir, sem þið farið þannig með, h°ma síðar fram hefnd á ykkur, þegar þeir fá færi á. Þið þekkið ekki Guð. Þið hafið sjálfir búið ykkur til Guð í ykkar eigin mynd. Grimman, refsandi Guð hafið þið sjálfir L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.