Morgunn - 01.12.1956, Side 23
MORGUNN
101
bók um sálræn efni, sem félagar fengju endurgjaldslaust.
Er fyrsta árbókin ráðin, eitt af höfuðritum spíritismans:
Bréf frá Júlíu, sem hinn frægi blaðamaður, William Stead,
reit ósjálfrátt. Kom bókin út í íslenzkri þýðingu Einars
Kvarans fyrir réttum 50 árum, en er löngu ófáanleg og
fjölmörgum þeim, sem nú lesa hér bækur um sálræn efni,
ókunn. Má ætla, að þessi víðkunna bók verði mörgum góð-
ur gestur, en auk þess sem hún verður send félagsfólki
S.R.F.Í. ókeypis, verður hún að sjálfsögðu seld í bóka-
Verzlunum.
★
Dæmið ekki
Ég fékk þá alveg nýjan skilning á viðvörunarorðunum „Dæm-
!ð ekki“, því að veran sjálf verður fyrir jafnvel enn ríkari áhrif-
Um af því, livernig hún notar hugann, en af hinu, livernig hún
hotar líkamann. Ilér eru menn, sem í augum náunga sinna voru
túlmenni og óþokkar, en standa þeim mönnum langtum, langt-
Urn, langtum ofar, jafnvel í hreinleik og heilagleik, sem brugðu
Vfir sig manngæzku-hjúpi að ytri ásýndum, en voru með hugann
fullann af alls konar óþverra. Það er hugurinn, sem býr til mann-
Sildið, Hugurinn er miklu fjörugri og öflugri en líkaminn, sem
®r lélegt verkfæri, þegar bezt lætur. Fyrir því eru það liugsan-
Jrnar og tilhneigingar hjartans og myndir þær, sem hugurinn
býr til, sem vér crum dæmdir eftir; því að það er þetta, sem eins
°g setur saman og býr til eiginleg einkenni verunnar sjálfrar, er
verða sýnileg eftir viðskilnaðinn við líkamann.
„Bréf frá Júlíu“.