Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Blaðsíða 81

Morgunn - 01.12.1956, Blaðsíða 81
Feigðarboði ★ Fóstra minn, Eggert Andrésson skipstjóra í Haukadal í Dýrafirði, dreymdi í októbermán. 1919 draum þann, sem hér fer á eftir. Hann þóttist vera að gá að kindum í kofa, sem hann átti fyrir utan svokallaða Guðmundarbúð, og sjá þá tvo kúttera á sjónum framundan. Þeir voru uppljómaðir með ljósum. Síðan þóttist hann ganga inn í kofann, en þegar hann kom aftur út, sá hann kútterana hvergi en sjö „blúss- ljós“ vera að reka að landi og var eitt þeirra stærst. Þótt- ist hann þá fara upp á kofann og kalla á hjálp. Kom þá til hjálpar maður, sem Jón heitir og á heima á bæ, sem heitir Vésteinsholt. Þykist Eggert þá ganga niður í fjöru og eru ljósin þá öll að stranda ,og upp úr stærsta ljósinu kemur Pétur Mikael Sigurðsson skipstjóri á Kútter Valtý. Var vinstri fótur hans krepptur upp í þjóhnappa og þykist Eggert segja við hann: Blessaður komdu nú heim með mér og fáðu föt. Hann vaknaði við það, að honum fannst þeir vera á leiðinni heim. Upp frá þessu taldi fóstri minn að kútter Valtýr mundi stranda og reyndi að telja son sinn, Andrés Magnús að nafni, af því að fara á Valtý þessa vertíð. Féllst Andrés á það, unz Pétur skipstjóri skrifaði honum og hinum Dýr- firðingunum og lagði fast að þeim, að koma með sér þessa vertíð eins og að undanförnu. Þá skipti Andrés Magnús um skoðun og héldu honum engin bönd upp frá því. Gaf þá faðir hans það eftir en bað son sinn að skila kveðju til Péturs og biðja hann að gæta sín fyrir því að sigla í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.