Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Blaðsíða 17

Morgunn - 01.12.1956, Blaðsíða 17
95 MOEGUNN Ég vissi ekki, hvað ég ætti að gera í þessu máli, en náði þó í konu, sem kunnug var í þessum skozka smábæ. Þessi kona sagði við mig: „Jú, ég kannast við að þessi Thyne- fjölskylda á þar heima. En hitt er fráleitt, að pilturinn sé úáinn. Ég hafði samband við móður hans fyrir tveim öögum, og þá var hún einmitt að fá góðar fréttir af syni sínum“. Nú vandaðist málið, en ég vildi ekki gefast upp. Að fá nafn og heimilisfang manns, sem ég þekkti ekkert, og fá það rétt í miðilssambandi, var mér sönnun þess, að hér v0sri engin vitleysa á ferðum. Ég bað þessa konu að koma ’tteð mér til þessa bæjar og fara með mér í heimsókn til Thyne-hjónanna. Svo skyldum við sjá, hvað úr þessu öllu yrði. Konan var fús til þess. Við lögðum af stað og hringd- um á dyrnar hjá hjónunum. Frú Thyne kom til dyra. Það var auðséð. að hún var í mikilli geðshræringu, hafði grát- en hún bauð okkur inn. Þar var dapurleg aðkoma, ekki Sizt fyrir mig, ókunna konu. Hjónin voru að ljúka við að lesa tilkynningu um það, að drengurinn þeirra væri fallinn á vígstöðvunum. En á þeim tímum gat stundum dregizt alllengi að slíkar tilkynningar kæmust á ákvörðunarstað. Hjónunum til botnlausrar undrunar sagði ég þeim erindi mitt, hvað „John Thyne“ hefði beðið mig að flytja for- eldrunum. Alllöngu síðar sagði herra Thyne við mig: „Ég held að þér hafið bjargað okkur frá því að missa vitið“. Svipaðri reynslu varð ég fyrir þrem sinnum. Mér birt- ust ungir menn, nýfallnir á vígstöðvunum, sem sögðu mér nöfn sín og heimilisföng. Um allt það var mér gersamlega ókunnugt áður. En við eftirgrennslan reyndist allt rétt. Hvaðan kom mér þessi vitneskja? Mér þykir annað öhugsandi en að ungu mennimir hafi komið til mín með þessa vitneskju sjálfir. Mér er eitt atriði sérstaklega minnisstætt: Ég var að halda fjöldafund og þá birtist mér ungur lát- lnn maður. Hann kvaðst heita Charles Robertson og kvað móður sína vera í fundarsalnum. Ég sagði frá þessu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.