Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Qupperneq 72

Morgunn - 01.12.1956, Qupperneq 72
150 MORGUNN Þriðja endurholdgunarmálið, sem nýlega hefir verið á dagskrá, má segja að byrjað hafi glæsilega en endað sem hálfgert hneykslismál. Það er hið víðkunna Bridey-Murp- hey-mál. Morey Bernstein er amerískur kaupsýslumaður og mikill áhugamaður um dáleiðslu. Hann dáleiddi konu eina unga í borginni, sem hann á heima í. Þegar hann hafði dáleitt hana, spurði hann hana um fyrri jarðvist hennar, og ekki stóð á svarinu. 1 dásvefninum lýsti konan sjálfri sér sem Bridey Murphey, fæddri í Cork á Irlandi árið 1798. Hún sagði frá mörgum atriðum í lífi sínu og kvaðst hafa andazt í Belfast á Írlandi árið 1864. 20 ára gömul kvaðst hún hafa gifzt lögfræðingnum Brian Mac- Carthy, sem síðar hefði verið kennari við Drottningar- háskólann í Belfast. Hún kvast hafa verið önnur í röðinni af börnum foreldra sinna. Duncans og Kathleens Murp- hey. Heimili þeirra hefði verið við Meadows rétt fyrir utan borgina Cork. Hún sagði að eiginmaður hennar og faðir hefðu báðir verið lögfræðingar. Hún kvaðst hafa andazt 66 ára gömul af mjaðmarbroti eftir að hafa dottið niður stiga. Hún kvaðst hafa dáið, meðan eiginmaður hennar, Brian MacCarthy, hefði verið í kirkju, og sagðist hafa sjálf verið viðstödd útför sína. Hún nefndi marga staði og smáþorp, sem hún kvaðst muna eftir „heima í írlandi". Hún lýsti ferð, sem hún kvaðst hafa farið í með föður sínum til strandarinnar við Antrim, sagði frá skólanum, sem hún hefði gengið í, kvað hann hafa verið í Crossing og hefði skólastjórinn heitið ungfrú Straynes. Hún talaði með írskum málhreim, sagði frá írskum söngvum og döns- um, nefndi grænmetissalann John Carrigan og kryddvöru- kaupmanninn Farr. Eftir að hr. Bernstein hafði dáleitt konuna mörgum sinnum og viðað að sér miklu efni úr því, sem hún sagði, tók hann að gera mjög ófullkomnar athuganir á sann- leiksgildi efnisins og gaf síðan út bók, sem seldist geysi-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.