Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Síða 61

Morgunn - 01.12.1956, Síða 61
MORGUNN 139 Nei, eitthvað verður að koma í staðinn fyrir það að missa af jarðnesku reynslunni. Vegna þess að litlu börnin hafa ekki óhreinkazt af syndum, eru þau mjög fljótlega látin fara í gegn um hreinsunarheimkynnin hérna megin. En skortinn á þekkingu og reynslu verður að bæta þeim upp með lærdómi og menntun. Þetta verk eru látnir ann- ast andar, sem sérstaka hæfileika hafa til þess að ala upp sálir litlu barnanna, sem hingað koma. Það út af fyrir sig er ekki gagnlegt, að vera hrifinn of snemma út úr jarðlífinu, nema hvað vanrækslan á jarðnesku tækifærun- um eða misnotkun þeirra getur tafið enn meira fyrir þró- uninni. Sú sál ber mest úr býtum, sem aldrei hefir vikið uf vegi skyldunnar, sem með iðni og ástundun hefir unnið uð því að bæta sjálfa sig og unnið að blessun annarra, og jafnframt fylgt leiðsögn verndaranda síns. Hégómagirnd ug eigingirni í hverri mynd, hverskonar leti og makræði, sérhver vanræksla við að aga sjálfan sig, allt tefur þetta þróunina. Kærleikur og þekking þokar mannssálunni áfram. Barnið í andaheiminum getur átt kærleikshugar- farið, en þekkinguna verður það að ávinna sér með lær- dómi. Þann lærdóm eru sum börn hjá okkur látin öðlast uieð þeim hætti, að þau eru látin ná sambandi við miðil á jörðunni og í gegn um hann lifa þau að nokkuru leyti jarðnesku lífi og öðlast einhverja takmarkaða jarðneska reynslu. En mörg barnssál, sem orðið hefði fyrir freist- mgum og táli ef hún hefði átt lengra líf á jörðunni, vinnur UPP í hreinleika það, sem hún tapaði í þekkingu við að fara snemma af jörðunni. Sú sál, sem hefir barizt og sigr- a<\ stendur þó betur að vígi. Hún hefir gengið í gegn um eldraun reynslunnar og flyzt eftir andlátið óðara til heim- kynna hinna reyndu sálna. Jarðneska reynslan er nauð- synleg, og til þess að ávinna hana, setja margar sálir sig 1 samband við jarðneskan miðil og geta þannig öðlast þá þekkingu, sem þeim er nauðsynleg. Það að hverfa þannig aftur til jarðarinnar er þó ekki eina leiðin til þroska?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.