Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Side 82

Morgunn - 01.12.1956, Side 82
160 MOEGUNN strand. En vegna draumsins um ljósin, sem strönduðu, hélt Eggert Andrésson að skipið mundi stranda. Skipið fórst á vertíðinni og þótti nokkurnveginn upp- lýst síðar, að það hefði farizt af árekstri við færeyskan kútter í rúmsjó í austanroki og hríðarbyl í apríl 1920. Með skipinu fórust sjö DýrfirSingar. Þeirra á meðal var Andrés Magnús, sonur fóstra míns. Ingibjörg Guðmundsdóttir.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.