Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Qupperneq 64

Morgunn - 01.12.1956, Qupperneq 64
142 MORGUNN hélt áfram að svara mótbárum hans. Um bænina var þetta skrifað: Þið mynduð biðja meira, ef ykkur væri betur ljós hin andlega blessun, sem bænaiðjunni fylgir. Lærdómsmenn ykkar hafa fengizt mikið við að túlka bænalífið og þeir hafa villzt í völundarhúsum margvíslegra hugmynda. Þeir vita ekkert — og hvernig ættu þeir að vita nokkuð — um himnesku boðberana, sem svífa umhverfis hinn biðjandi mann. Þeir þekkja ekki tilveru þessara boðbera, því að þeir geta ekki sannað návist sína að mannlega vísinda- legum leiðum, og þessvegna er vitneskja manna um bæn- heyrzluna mjög takmörkuð. Oft verður sú bæn, sem ekki var bundin í orð og ekki var heyrð, hinum biðjandi manni til mestrar blessunar. Sálin finnur svölun, þótt bæn hennar sé ekki bókstaflega heyrð. Þið vitið ekki hversvegna. En ef þið gætuð séð það, sem við sjáum, hvernig verndarenglarnir gera allt, sem þeir geta, til þess að bera græðilyf huggunar og kærleika á sorgum þyngda sál, þá mynduð þið skilja, hvaðan sál- unni kemur hinn undarlegi friður, sem hvelfist yfir hana og fyllir hana vissunni um, að með henni sé miskunnsam- ur og kærleiksríkur Guð. Þá hefir bænin náð tilgangi sín- um á þann hátt,. að hún hefir kallað til mannsins himnesk- an vin, og hjarta, sem er að bresta undir þungum sorgum og áhyggjum, finnur svölun frá samúðarkrafti engilsins. Þessi straumur ríkrar samúðar, sem við getum veitt yfir þann mann, sem er í sálufélagi við oss, er eitt hið blessun- arríkasta, sem mannssálunni veitist, þegar hún biður Guð. Þá var skrifaður langur kafli um mátt bænar- innar til að hreinsa sálina sjálfa og umhverfi henn- ar, og ýtarlegar staðhæfingar um, hvernig bænin vinnur gegn neikvæðum öflum, sem umkringja manninn og hafa lamandi áhrif á líkama hans og sál, — einskonar heilsuvernd bænarinnar. Um nokkurt skeið hafði Imperator, hinn ósýni-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.