Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Blaðsíða 47

Morgunn - 01.12.1956, Blaðsíða 47
MORGUNN 125 hverntíma ymprað á því, að hún mætti gjarna taka sér enska kennimannastétt til fyrirmyndar og stofna félags- skap til þess að kynnast spíritismanum og kynna hann. En í þeim félagsskap á Englandi eru nú sumir hinna fremstu og frægustu manna þarlendrar kennimannastéttar •— menn sem ég hefði einhverntíma haldið að ekki mundu gefa sig við spíritismanum. Hvernig væri það annars að byrja með því að ná sambandi við þann félagsskap og vita, hvað hann hefir að segja? En hverjir sem forgöngumenn yrðu, vildi ég skjóta því til lesenda Morguns, einkum úti um landið, að reynt yrði sem víðast að koma betra skipulagi á starfsemi miðla en nú tíðkast. Alltaf þarf fyrst af öllu að æfa miðilinn og til þess þarf að stofna fastan hring. Ekki þarf sá hringur að vera fjölmennur, alveg nóg að fjórir séu í honum, en endilega þarf að sjá um að þeir séu sem samstilltastir, og æskilegt er að bæði séu í honum karlar og konur. Hitt er líka mikilsvert að allir mæti reglulega á fundum og að fundir hefjist stundvíslega á tiltekinni mínútu. Æskilegt er að þeir sem í kringum sitja, komi saman nokkru fyrir fundartíma (segjum tíu mínútum) og sitji saman í ró og næði (helzt í öðru herbergi) áður en þeir setjast í hring- inn, og mjög áríðandi að þeir séu í sem beztu andlegu jafnvægi. Yfirleitt mun ekki þörf á að hafa aldimmt í fund- arherberginu, ágætt að hafa dauft rautt ljós. Það er alltaf skemmtilegra að þurfa ekki að sitja í myrkri. En gæta skal þess að kveikja ekki of snemma sterkt ljós, og ekki skyldi neinn úr hringnum rísa á fætur fyrr en miðillinn er búinn að jafna sig sæmilega. En það getur tekið mislangan tíma fyrir sama miðil, mjög eftir því, hvað gerzt hefir á fund- inum. Alli skyldu temja sér að varast of mikla trúgirni á það, er þeir heyra af vörum miðilsins meðan hann er í dásvefni, en óvinsamlega andúð ber að forðast. Ég hefi sjálfur ónýtt fund hjá góðum miðli með alltof þjösnalegri gagnrýni og rengingum. „Hann gjörði þar ekki mörg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.