Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Qupperneq 36

Morgunn - 01.12.1956, Qupperneq 36
114 MORGUNN full tuttugu ár auðnaðist honum að vinna fyrir málið. Hann andaðist árið 1874 aðeins 58 ára að aldri. Einn af miðlunum, sem hann hafði til meðferðar, var ung og ómenntuð sveitastúlka. Frá kynnum sínum af henni og fyrirbrigðunum, sem hjá henni gerðust, segir hann sjálfur á þessa leið: „Kvöld nokkurt kom heim til mín ung stúlka frá Aust- ur-fylkjunum. Hún hafði komið til New-York-borgar til að leita gæfunnar. Enga aðra menntun hafði hún fengið en í barnaskóla sveitarinnar. En hún var miðill og með henni var framliðinn franskur maður, sem var henni mjög erfiður og gat ekki talað annað en frönsku af vörum henn- ar. í fulla klukkustund talaði dóttir mín við þennan franska anda, sem mælti af vörum stúlkunnar, ungfrú Dowd. Samtalið fór fram á frönsku og þau, andinn og dóttir mín, töluðu auðveldlega saman, létt og hratt eins og innbornir Frakkar hefðu gert. Andinn mælti á þeirri tungu, sem töluð er í héruðum Suður-Frakklands, en dóttir mín talaði hreina Parísar-frönsku. Þetta gerðist í bókaherbergi mínu. Fimm eða sex manns voru til staðar. Ungfrú Dowd er enn á lífi, búsett hér í borginni, þegar ég skrifa þetta. öðru sinni komu tveir Pólverjar í heimili mitt, til þess að fá tækifæri til að reyna miðilsgáfu Láru dóttur minnar. Hún var gersamlega ókunnug þessum mönnum. Undir transáhrifum talaði hún hvað eftir annað við þá orð og heilar setningar, sem hún skildi sjálf ekkert í, en þeir skildu. Sjálfir töluðu þeir móðurmál sitt, pólsku, megnið af tímanum meðan þeir voru hjá okkur, og svörin, sem þeir fengu af vörum dóttur minnar, voru ýmist á ensku eða pólsku. Enskuna skildi hún auðvitað sjálf, en pólskuna alls ekki. Þeir virtust skilja hana til fulls. Um þetta er því miður enginn til frásagnar annar en dóttir mín, því að hún var ein með Pólverjunum tveim. Kvöld nokkurt sátum við saman í borðstofu minni 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.