Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Blaðsíða 24

Morgunn - 01.12.1956, Blaðsíða 24
Jón AuSuns: Þjáningar saklausra Útvarpserindi á skírdagskvöld 195h ★ Góðir hlustendur! Þeir atburðir, sem kirkjan minnir oss á þessa dagana, knýja margra hugi inn í harmanna heim, og aldrei verður oss ráðgáta þjáningarinnar erfiðara vandamál en þá, er vér stöndum andspænis þjáningum hans, sem bar þær saklaus. Og þó eigum vér ekki að þurfa tvö þúsund ára gamla atburði til að minna oss á það, sem vér höfum dag- lega fyrir augum: að hinn saklausi þjáist. í sambandi við þá torráðnu rún ætla ég að hreyfa laus- lega nokkurum atriðum, en er ég lýk máli mínu, verður flest ósagt enn af því, sem segja þyrfti. Fyrir nokkurum árum vildi svo til, að ég þekkti tvo menn, báða við aldur, sem lágu rúmfastir í sömu sjúkra- stofu. Annar þeirra var lamaður. Hann hafði verið ofdrykkju- maður um langt skeið ævinnar. Afleiðingar þess voru lömunin og líðan hans var hryggileg. Hann sagði við mig: „Mér líður hörmulega, en ég reyni hvað ég get til að bera þetta , úr því að Guð hefir lagt það á mig“. Hinn maðurinn hlustaði á, og þegar hann heyrði þetta, sneri hann sér harkarlega til veggjar. Hann stríddi við þungan sjúkdóm, sem beinlínis orsakaðist af þrældóms- sliti eftir fátæktarbaráttu margra ára fyrir stórri fjöl- skyldu. Ég skildi beiskju hans yfir að heyra herbergisfé- lagann tala um byrðina, sem Guð heföi lagt á hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.