Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Blaðsíða 21

Morgunn - 01.12.1956, Blaðsíða 21
MORGUNN 99 fór með mér þessa ferð. Við vissum auðvitað nafnið á bænum og húsinu, sem við áttum að fara í, en vissum ekki nafnið á fólkinu, sem átti þar heima. Þegar er ég kom inn í eldhúsið í þessu húsi, fann ég sterk sálræn áhrif, og til mín kom látinn maður, sem kvaðst heita James Chapman, og kvaðst hann eiga þetta hús, fólkið, sem nú væri í húsinu hefði ekkert leyfi til að vera þar. Hann þraukaði lengi við þetta. Vinkona mín, sem með mér var, talaði lengi og skynsamlega við hann. Ég varð viss um, að þessi maður lifði einhverju landa- mæralífi, á landamærum tveggja heima, og vissi ekki, að hann var raunverulega dáinn. Mér var vitanlega áður ger- samlega ókunnugt um, að maður að nafni James Chapman hefði áður átt þetta hús. Um nóttina birtist hann mér í svefnherbergi mínu. Þá kom hann til þess að þakka. Ég veit ekki annað en að fyrir alla reimleika hafi þegar í stað tekið í húsi þessu. Ég gæti haldið áfram lengi enn, en ég vil ekki níðast á þolinmæði yðar,. þótt fátt eitt sé enn sagt. Um sjálfa mig vil ég segja þetta: Stundum finnst mér, þegar ég er að sofna transsvefni, að ég lyftist upp, eins °g upp yfir líkamann, sem situr í stólnum. Þar heyri ég síðan mikið af því, sem fer fram á fundinum. Það er mikið komið undir fundargestum mínum, hve auðvelt mér er að koma fram með sönnunargögnin. Stundum er ég dálítið þreytt, er ég vakna af transinum. En sú þreyta er ævin- lega horfin aftur eftir örskamma stund. Venjulega eru öll áhrif af transfundum horfin mér gersamlega eftir fáar mínútur. Ég er blessunarlega hraust. Sumir halda þeirri vitleysu fram, að miðilsstarfsemin skemmi heilsu miðilsins. Eftir áratuga miðilsstarf er reynsla mín sú, að ég er aldrei braustari en þegar ég hefi mikið að gera í miðilsstarfi. Ég skil ekki, að ég sé síður dómbær um það en menn, sem enga sjálfstæða, sálræna reynslu eiga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.