Morgunn


Morgunn - 01.06.1960, Qupperneq 63

Morgunn - 01.06.1960, Qupperneq 63
MORGUNN 57 heldur fastmótuð reynsla og rök. Frávik frá þeirri reglu leiðir til tjóns. Á slíkum frávikavettvangi eiga því hleypi- dómarnir heima og fá þá um leið eðlilega sinn örlagadóm. Vér getum hugsað oss, hvernig færi um dómsmál hjá þjóðum, sem tækju upp á þeirri nýbreytni að úrskurða mál á grundvelli hleypidóma í staðinn fyrir að dæma þau eftir rökum. — Því miður hafa þó sumar þjóðir tekið upp slíkt réttarfar. — Vissulega er auðveldara að fella sleggjudóma, en dóma, sem rökstyðja þarf. En það er ekki jafnvíst, að réttaröryggi yrði að sama skapi tryggt. Örlög þessarar þriðju persónu hinnar heilögu viðreisnar- þrenningar eru því verri en hinna tveggja. Þær máttu víkja sæti skilorðsbundið, en þessi þriðja verður að víkja fyrir fullt og allt. Skal nú vikið að þeim úrræðum, er vér teljum að koma mætti að haldi og verða til nokkurra úrbóta, án þess að fullyrða, að önnur betri verði ekki fundin. Morgundagur- inn getur borið í skauti sér ýmis úrræði, sem enginn þekkir í dag. Fyrsta sporið á veginum til viðreisnar má fullyrða, að felist í þessum orðum: Líttu í kringum þig. Það er sami boðskapurinn og felst í þessum orðum Krists: „Gefið gaum liljum vallarins, hversu þær vaxa“. — 1 þessum fáu, fögru orðum felst ekki löng og leiðinleg predikun. I henni felst ekkert annað en þetta: Sjáðu! Virtu fyrir þér vöxt lífs og gróðurs og virtu lögmál tilverunnar allrar. Vísindaleg þekking hefur til skamms tíma ekki virt þau nema að nokkru leyti. Vísindin hafa ekki sagt nema hálfan sannleikann. Þau hafa til skamms tíma leitt hjá sér að draga siðrænar ályktanir af þeim lögmálum, sem bera tilveruna uppi, en þau lögmál láta ekki að sér hæða. Ef vér skoðum ekki hlutina í algerleika þeirra, verðum vér fyrir verðskulduðum vonbrigðum. Ef vér hins vegar ger- skoðum hlutina, kemur fleira í ljós en tómt efni. Margt kemur þá í ljós, sem ekki verður unnt að leysa upp í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.