Morgunn


Morgunn - 01.06.1965, Side 14

Morgunn - 01.06.1965, Side 14
8 MORGUNN en þeim vélum, sem mennirnir smíða, og ætlað er að vinna fjölbreytt störf. Munurinn er þessi, að í verksmiðjunni er það sýnileg og áþreifanleg mannshöndin, sem starfi vélarinnar stýrir, en líkamanum stjómar við dagleg störf hinn ósýni- legi hugur eða persónuleiki mannsins. Efnishyggjumaður- inn hefur haldið því fram, að þessi stjórnandi sé heilinn, hann framleiði hugsun og vit, og frá honum og til hans liggi þeir þræðir, sem stjóma öllum hræringum líkamans. Þetta er álíka gáfulegt og að segja að stjómklefinn stýri skipinu eða mælaborðið bílnum. Og þarf ekki að ræða það frekar. Auðvitað er það ósýnilegur andi mannsins, sem stjórnar öll- um vélum og þar með einnig líkamsvélinni. En fullkomin vél er yfirleitt þannig gerð, að starfi hennar er unnt að stýra frá einni miðstöð, vélskipinu frá stjómklefanum, líkamanum frá heilanum. Nú er það svo, að skipstjórinn er engan veginn rígfjötr- aður við stjórnklefann. Hann getur verið til viðtals í landi, og er það oft. Og þetta sýnir okkur, að skipstjórinn og skipið, sem hann stjórnar, eru sitt hvað. Hann getur meira að segja verið við beztu heilsu eftir að skip hans hefur farizt eða því hefur verið lagt við festar, sem ónýtu. Svipað er þessu farið um samskipti sálarinnar og líkam- ans. Líkamsvélin getur verið í gangi og er það oftsinnis, án þess að andi mannsins eða sál sé þar stöðugt að verki. Svo er og um vélar skipsins, að þær halda áfram starfi sínu, þótt skipstjórinn víki frá um stund. En þegar orku líkamans er beint að einhverjum ákveðnum verkefnum, meira eða minna vandasömum og fjölbreyttum, verður hinn ósýnilegi stjórn- andi, sálin, að koma til skjalanna, alveg á sama hátt og skip- stjórinn þarf að leggja hönd að stýri, ef breyta á stefnu skipsins. 1 svefni virðist sálin sleppa að verulegu leyti stjórn sinni á líkamanum, fara jafnvel úr honum um stundarsakir, eða hún setur sig þá með einhverjum hætti í beint samband við aðrar sálir. Menn koma á stundum margvíslegum boðum sín á milli um óravegu, að því er virðist gjörsamlega óháð líkamsvélinni. Þessi samskipti, fjarhrifin (telepathy) eru nú
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.