Morgunn


Morgunn - 01.06.1965, Side 16

Morgunn - 01.06.1965, Side 16
Hvað er það, sem lifir eftir líkamsdauðann? Eftir próf. Hornell Hart. ☆ Þeim, sem á annað borð trúa á framhaldslífið, kann að virðast þetta heimskuleg spurning. Og svarið mundu þeir hafa á reiðum höndum: Auðvitað er það ég, sem lifi.“ En hvað er þetta ,,ég“? Þeirri spurningu hafa spakir menn velt fyrir sér á ýmsa vegu. Einn þeirra hefur sagt: „Cogito ergo sum“. (Ég hugsa, þess vegna er ég til). Við getum einnig orðað þessa fullyrðingu á annan veg: ,,Ég skynja, þess vegna er ég til“ eða ,,Ég starfa, þess vegna er ég til“ eða ,,Ég hef meðvitund, þess vegna er ég til.“ Svona fullyrðingar er að vísu örðugt að sanna með óyggjandi og áþreifanlegum rök- um. En hitt er þó margfalt erfiðara, að afsanna þær. Ég get blátt áfram ekki neitað því, að ég sé gæddur hugsun og meðvitund, vegna þess að ég þarf óhjákvæmilega að hafa hvort tveggja til þess að geta neitað þessu. Því að sá, sem hvorugt hefur, getur hvorki neitað né játað nokkrum sköp- uðum hlut. Það liggur í augum uppi. Um þetta er því tómt mál að tala og heimskulegt að deila. Þetta ,,ég“, sem skynjar, starfar og hugsar, er staðreynd, sem hverjum einasta manni er ljós, sem á annað borð er með nokkurn veginn fullu viti. ,,Ég“ mannsins er að verki ekki aðeins í hinum ytri, skynjanlega heimi, heldur einnig að því er snertir ímyndunarafl, endurminningar og drauma. Eitt höfuðeinkenni heilbrigðs persónuleika eða ,,ég“-sins er skýr einstaklingsvitund. En hún byggist á því, að mað- urinn á og kannast við minningar liðinnar ævi og kannast við þær sem sína einkaeign. Fortíðin er nauðsynlegt skilyrði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.