Morgunn


Morgunn - 01.06.1965, Blaðsíða 17

Morgunn - 01.06.1965, Blaðsíða 17
MORGUNN 11 þess, að kannast við sjálfan sig. Sá, sem glatar endurminn- ingum sínum, eins og átt getur sér stað í vissum sjúkdómum, glatar einnig sjálfum sér og kannast ekkert við hver hann er. En ,,ég“ mannsins á ekki aðeins sterkar rætur í fortíð- inni, heldur hefur það einnig ákveðna afstöðu til framtíð- arinnar. Vonir og þrár, takmörk og langanir, svo og gildis- mat hlutanna á sinn þátt í að skapa og móta persónuleik- ann og persónueinkennin. En þetta breytist oft eftir því sem stundir líða, og um leið einnig maðurinn sjálfur. Ungur maður fer í skóla og er nýtrúlofaður ungri og fallegri stúlku. Hann er fullur af bjartsýni og djörfum vonum og staðráðinn í því að helga sig starfi í þágu háleitra hugsjóna. Eftir nokkur ár er hann gjörsamlega búinn að snúa við blaðinu. Hann kvænist aldraðri ekkju til fjár, og gerist eig- ingjarn fjárplógsmaður, sem aðeins hugsar um eigin hags- muni. Gömlu kunningjarnir þekkja ekkert í honum lengur, finnst hann vera orðinn allur annar maður. 1 sjálfs hans augum, er hann þó áfram sami maðurinn, sami persónuleik- inn, enda þótt hann kunni að gera sér grein fyrir, að hann hafi mikið breytzt. Yfirleitt má segja að „ég“ mannsins sé mjög breytilegt og taki miklu meiri og sneggri breytingum en líkaminn. Auk hinna vanalegu breytinga, sem á persónuleikanum verða, er þar oft um snöggar að ræða, sem vara stutta stund. Við nefnum það dutlunga eða segjum að maður sé misjafn- lega vel upp lagður. Stundum ríkir í einstaklingsvitundinni bjartsýni og fögnuður og aðeins sénar hinar björtu hliðar lífsins, aðra tíma koma skuggahliðarnar svo að segja einar í ljós. Stundum er maður fullur áhuga og starfslöngunar, aðra tíma finnst honum ómögulegt að taka sér nokkuð fyrir hendur. Stundum er hann stygglyndur og deilugjarn, aðra tíma góðlyndur og eftirlátur. Oft virðist mega rekja þetta til líkamlegs ástands og orsaka. Drukkinn maður gjörbreyt- ist stundum svo, er áfengið nær valdi á líkama hans, að hann verður allur annar á meðan áhrifin vara. Mannslíkaminn er aftur á móti yfirleitt ekki háður snögg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.