Morgunn


Morgunn - 01.06.1965, Qupperneq 23

Morgunn - 01.06.1965, Qupperneq 23
MORGUNN 17 Sú mótbára er mjög algeng, að draumreynsla sé ekki raunveruleg á sama hátt og venjuleg vökureynsla lifandi manna. En það, sem við köllum raunveruleika einkennist aðallega af tveim atriðum. 1 fyrsta lagi, að reynslan sé stað- fest af einhverjum öðrum, sem einnig hefur orðið vottur að henni. Og í öðru lagi, að hún sé rökræn að eðli og reynd. Hvort tveggja þetta er fyrir hendi í þeirri reynslu, sem drepið hefur verið á hér að framan. Verur, sem talað hafa í gegn um miðilinn frú Leonard, og telja sig vera anda framliðinna, fullyrða, að sú klofning vitundarinnar í dagvitund og undirvitund, sem einkennir líf allra manna hér á jörð, hverfi um leið og jarðneski líkam- inn deyr. Drayton Tomas skýrði frá því árið 1928, að faðir sinn hefði sagt við sig á þessa leið á miðilsfundi hjá frú Leonard: „Á okkar sviði. . . virðist mér endurminning mín vera ein og óskipt. Ég held mínum venjulegu minningum um það, sem gjörðist í jarðvist minni, og einnig þeim, sem fólgnar voru í undirvitund minni. Þær eru jafnskýrar. Þegar hingað yfir er komið, virðast bæði dagvitundin og undirvitundin vera runnar saman í eitt... Hér þurfum við ekkert á okkur að leggja til þess að reyna að muna þetta eða hitt. Það kemur allt eins og af sjálfu sér. Allt blasir við í senn. Fortíðin er í þeim skilningi fyrir okkur eins og nútíð. Það er engu hægt að gleyma. Ekki er þó svo að skilja, að við séum alltaf að grufla í fortíðinni, en hún er þarna og blasir við okkur. Við þurfum ekkert fyrir því að hafa að sjá og muna það, sem liðið er.“ Enda þótt þetta út af fyrir sig sé engin sönnun, þá gefur þetta þó til kynna þá hugmynd um ,,ég“ eða persónuleika mannsins, sem er harla athyglisvert á þrennan hátt: 1. Það hjálpar til að skýra erfiðleikana á sambandi í gegn um miðlana. I umraeðum um miðilshæfileika frú Leonard árið 1955 komst prófessor Broad meðal annars svo að orði: 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.