Morgunn


Morgunn - 01.06.1965, Qupperneq 28

Morgunn - 01.06.1965, Qupperneq 28
22 MORGUNN antekningum, verið vanrækt að beita í þágu kristindómsins vísindalega staðfestum sannindum, sem fram hafa komið við sálarrannsóknir. Og hefur þá brostið kjark og dug sem sízt skyldi, nefnilega prestana. Ekki þurfa þeir þó að óttast það, að kirkjusókn dvíni, þótt þessum málefnum sé hreyft, því öllum kemur saman um, að lélegri en hún er nú geti hún tæpast orðið. Hitt mættu þeir hafa hugfast, sem leita skýringa á áhugaleysi sóknarbama sinna, að sú var tíðin, að fólk stóð í biðröðum fyrir utan Fríkirkjuna í Reykjavík, áður en hún var opnuð á sunnudögum, og komust færri að en vildu. Hvernig stóð á því? Ástæðan skyldi þó ekki vera sú, að þar gafst fólki tæki- færi til að heyra séra Harald Níelsson færa að því ljós rök, að látnir lifa? Ég hef alltaf átt nokkuð erfitt með að skilja, að menn, sem predika líf eftir dauðann, vilji ekki fyrir nokk- urn mun heyra þessa kenningu rökstudda. Hvað þá, að þeir séu fáanlegir til þess að skýra sóknarbörnum sínum frá merkilegum niðurstöðum sálarrannsókna heimskunnra vís- indamanna. Maður skyldi nú ætla, að prestur tæki því tveim höndum, að fá vísindalegar staðfestingar á því, sem hann er að predika. En mannssálin er víst flóknari en margan grun- ar í fljótu bragði. Ætli það sé tilviljun, að prestarnir, sem einna mestra vinsælda njóta meðal islenzks almennings skuli vera séra Sveinn Víkingur og séra Jón Auðuns? Ætli það eigi ekki nokkuð drjúgan þátt í vinsældum þessara ágætu manna, að þeii' hafa til að bera þann dug í þessum efnum, þá djörfung, sem svo marga starfsbræður þeirra skortir? Eitt af því, sem mér hefur virzt einkenna marga and- stæðinga spíritismans er það, að þeir neita að rannsaka málið persónulega. Fordómarnir virðast halda þeim heljartökum; það er einna líkast því, að einhver óljós ótti við að missa þá, hindri þá í því að ganga sjálfir úr skugga um sannleiksgildi þessara fyrirbrigða. Er mér í þessu sambandi sérstaklega minnisstæð afstaða hins fræga rithöfundar Charles Dickens til einhvers mesta miðils, sem uppi hefur verið, Skotans Daniels D. Home.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.